Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Side 45

Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Side 45
Vaxtardagar í gróðurhúsi voru 68. Laukarnir voru teknir upp þegar stönglamir voru fallnir. Stofnar af blaðsillu í óupphituðu plasthúsi, Ath. XIX - 93. 25. tafla. Uppskera af biaðsillu. Fyrirtæki Uppskera kg/m^ Þungi á plöntu (g) Blancato R.S. 3,06 311 Green cuttig (Apium greveolen) 3,61 366 Hopkins Feniander T.& M. 4,36 480 Lathom Selfblanching R.S. 6,57 723 Seifira Bejo 7,03 773 Bundið var svart plast utanum stönglanna til að fá þá hvítari. Umsögn um stofnanna: Blancato. Lágvaxið með Ijósgræn blöð. Mikið var af visnuðum blöðum á plöntunum þegar uppskorið var. Green cutting. Dökkgræn með fá visnuð blöð. Stönglamir voru með föigrænum lit, þrátt fyrir að plast hafi verið vafið utanum um þá í nokkrar vikur. Hopkins Fenlander. Dökkgræn blöð og lítið af blöðunum hafði visnað. Latiiom, Blöðin ljósgræn og dálítið af þeim visin. Selfira. Blöðin Ijósgræn og dálítið af þeim visin. Hver stofn var ræktaður á einum 1,32 reit. Það vom 9 plöntur á m^, Áburður g/irP': 15 N, 6 P, 19,8 K og 30 kalk. Uppeldisdagar í heitu gróðurhúsi voru 63. Vaxtardagar vom 57 í plasthúsinu. 38

x

Rit Búvísindadeildar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.