Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Side 47

Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Side 47
Afbrigði af jarðarberjum ræktuð í tröppukössum. Ath. 496 - 93 27. tafla. Uppskera og flokkun jarðarberja. Meðaluppskera kg/m2 Meðaluppskera afplöntu, (g) Meðal fjöldi berja á plöntu Glíma 2,16 305 60 Jonsok 1,98 280 47 Senga Sengana 2,69 380 58 Zephyr 1,62 230 31 Meðalþyngd áberif l.flokki (g) Uppskera af l.flokks beijum, % Skemmd ber, % Glima 5,6 71 27 Jonsok 6,5 81 13 Senga-Sengana 8,1 78 14 Zephyr 8,8 80 19 Árið 1993 var fjórða uppskeruárið. Hver planta hafði 0,14 vaxtarrými. Berin voru úðuð einu sinni gegn myglu, en samt skemmdist töluvert af berjum. Byrjað var að tína berin 6. júlí nema af Senga-Sengana, en af því afbrigði var byijað að tína 12. júlí. Lokið var að tína berin 9. ágúst. Ræktun hindberja í óupphituðu plasthúsi. Ath. XII-93. Hindberjaplöntur af stofninum Baldur, sem gróðursettar voru sumarið 1990 dafna vel í gróðurhúsinu. Uppskera var 0,55 kg af beijum af hverjum m^. Meðalþyngd á beri í 1. flokki var 3,S g. í 1. fiokk fóru 91% af berjunum. 40

x

Rit Búvísindadeildar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.