Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Síða 53

Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Síða 53
tekinn með. Gert var ráð fyrir að hvert sýni táknaði þann plöntuhluta sem myndi bítasL Túnvingli og blávingli var safnað sem einni tegund. Efnagreiningar í sýnishornum var mælt innihald (% af þurrefni) af kalsíum, magnesíum, kalí, natríum, fosfór, hrápróteini, glúkosa, fruktosa, glúkani, frúktani, ADF og NDF. Auk þess var meltanleiki rnældur. Þessar mælingar voru framkvæmdar samkvæmt aðferðum Bændaskólans á Hvanneyri. Úrvinnsla Hólmgeir Bjömsson á Rala sá um tölfræðilega úrvinnslu gagnanna. Þriggja þátta fervikagreining var notuð. Af því að endurtekningar vantaði í tilrauninni var tveggja- og þriggjaþátta samspil skoðað til að finna skekkju (valid error). F- prófun var gerð og p-gildi reiknað. Helstu niðurstöður Komsúran var með mest og varanlegast næringargildi yfir sumarið. í hinum tegundunum minnkaði næringargildi eftir því sem á leið. í túnvingli minnkaði næringargildið meb a, með auknum plöntuþroska heldur en í hinum tegundunum. Fosfórinnihald var mest í plöntunum sem uxu í þurrlendi (mynd I á næstu síðu). Þetta getur verið vegna meiri leysanleika fosfórs þar. Við góða loftun jarðvegsins eykst niðurbrot lífrænna efna og meir fosfór verður nýtanlegur plöntunum. Mýrastör hafði meira innihald af kalsíum og kalí í þurrlendi (mynd 2 á næstu síðu). Meltanleiki var meiri en innihald af glúkosa og fruktosa (mynd 2) var minna á sama svæði. Munurinn á milli vaxtaistaða hjá mýrastörum getur stafað af streitu. Streituþættir sem koma til greina em súrefnisskortur, lágt hitastig og almennur næringarskortur. Úthagaplöntur haga sér öðruvísi hvað varðar næringargildi og breytileika með vaxtartíma. Plöntumar haga sér á ólíkan hátt við mismikla jarðvegsbleytu. Úthagagróður er mikið nýttur til beitar á íslandi og míkilsveit er að hafa lítið beitarálag til að skepnur geti valið á milli plantna. Framræsla og köfnunarefnisáburður geta breytt samsetningu plöntutegunda í úthögum þannig að grös verði ríkjandi. Þá þarf beitarálagið sennilega að vera meira til að halda næringargildi beitar yfir vaxtartfmann. 46
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Rit Búvísindadeildar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.