Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Síða 55

Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Síða 55
ÁHRÍF LÍFRÆNS OG ÓLÍFRÆNS ÁBURÐAR Á JARÐVEG Líneik Arma Sævarsdóttir og Anna Guðrún Þórhallsdóttir Inngangur Á síðustu árum hefur áhugi á nýtingu búfjáráburðar aukist m.a. vegna aukins áhuga á lífrænum landbúnaði. Hér á landi hafa margar rannsóknir veiið gerðar á búfjáráburði en áhrif hans á jarðveg hafa ekki verið könnuð sérstaklega. Á árunum 1977-1991 stóð yfir á Hvanneyri áburðatilraun í sjö liðum (tilraun nr. 437-77). í tilrauninni var borin saman uppskera af reitum sem fengu köfnunai- efnisgjöf úr tilbúnum áburði (5 liðir; (60, 100, 140, 180) kg N/ha og breytilegt N magn eftir árferði), köfnunarefnisgjöf úr búfjáráburði eingöngu (15 tonn sauða- tað/ha ) og samblandi af búfjáráburði og tilbúnum áburði (15 tonn sauðatað/ha + breytilegt N magn eftir árferði). (Greint hefur verið frá niðurstöðum tilraunar- innar m.a. í Riti Búvísindadeildar nr.l, Riti Búvísindadeildar nr. 3 og framar í þessari skýrslu.) Þessi tilraun skapar afar verðmæta aðstöðu til athugana á langtímaáhrifum búfjár- áburðargjafar. Tilraunin var notuð sem grunnur að 4. árs námsverkefni við Búvísindadeild Bændaskólans á Hvanneyri. Markmið verkefnisins er að meta áhrif 15 ára lífrænnar (sauðatað) og ólífrænnar áburðargjafar á efnainnihald, eðlisgerð og dýralíf (ánamaðka) í jarðvegi í mýrar- túni á Hvanneyri. Vísindasjóður veitti Bjama Guðmundssyni og Líneik önnu Sævarsdóttur styrk til verkefnisins. Vinna við verkefnið hófst sumarið 1993. Helstu samstarfsaðilar í verkefninu eru Bjöm Þorsteinsson, Bændaskólanum á Hvanneyri, Hólmfríður Sigurðardóttir, Rannsóknastofnun landbúnaðarins og Þorsteinn Guðmundsson, Þýskalandi. Framkvæind Tekin vom jarðvegsýni úr 4 liðum áburðartilraunarinnar sem lögð var til gmnd- vailar, liðum sem fengu 60 kg N/ha, 180 kg N/ha, 15 tonn sauðatað/ha og 15 tonn sauðatað/ha + tilbúinn áburð. Gert er ráð fyrir að úr 15 tonnum af sauðataði fáist um 60 kg N og því ættu þeir liðir sem fengu 60 kg N/ha og 15 tonn af sauðataði/ha að hafa fengið svipað magn köfnunarefnis. í hverjum tilraunalið em 4 endurtekningar (reitir) og er hver reitur 36 m^ (4x9m) á stærð. Efnagreiningar: Sýni vom tekin úr öllum fjóram endurtekningum í hveijum tilraunalið á 0-5 cm dýpi, 5-10 cm dýpi og 10-15 cm dýpi. Sýnin vom tekin um miðjan júlí 1993. í hverju þessara sýna var mælt sýrastig (pH), heildarmagn N, auk magns af P, K, Mg, Ca og Na. Sýnin verða einnig notuð til mælinga á líf- rænu kolefni og eðlisþyngd. Sýni til greininga á köfnunarefnislosun vom tekin úr hverjum reit, á 0-5 cm dýpi 48
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Rit Búvísindadeildar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.