Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Page 57

Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Page 57
ÖRVERURANNSÓKNIR Aðalsteinn Geirsson Árið 1993 voru rannsökuð alls 230 sýni vegna örvera og skiptust þau þannig: Vothey í rúlluin 63 Kindaskítur 2 Gras 24 Hey á velli 12 Árvatn 112 Hey í krukkum v/Usteria 5 Vothey í rúlluböggum v/Listeria 12 Alls 230 Rannsóknir á örverum á grasi og í heyi eru liður í heyverkunartilraunum. Vatns- sýnin voru tekin vegna könnunar á örverumengun í borgfirskum ám og vötnum. Vatnsverkefni þessu er ekki lokið en það er styrkt af Pokasjóði Landvemdar. Vatnssýnin voru tekin á eftirtöldum stöðum: Dragliálsá/Þverá/Laxá í Leirársveit (1) Draghálsá 1,4 km frá vegi upp á Geldingadraga. (2) Þverá, rétt ofan nýrrar brúar, vestan ár. (3) Laxá, ós úr Eyrarvatni, vestan ár. (4) Laxá, ofan við sláturhús SS, sunnan ár. (5) Laxá, neðan við sláturhús SS, sunnan ár. Sýni voru tekin 11.7.; 19.8.; 4.10.; 29.11. Fitjaá/Skorradalsvatn/Andakflsá (6) Fitjaá framundan Efstabæ, norðan ár. (7) Fitjaá frannmdan Sarpi, norðan ár. (8) Skorradalsvatn framan við óshólma Fitjaár. (9) Skorradalsvatn á nesi um 800 innan Háafellsbæjar. (10) Skorradalsvatn við útfall. (11) Andakílsá rétt ofan við brú í Andakíl, norðan ár. Sýni voru tekin 1.7.; 19.8; 4.10.; 29.11. Tunguá (12) Ofan við vað að línuvegi og nýjan orlofsbústað. (13) Ofan við brú hjá Brautartungu, austan ár. Sýni voru tekin 11.7.; 19.8.; 3.10.; 30.11. 50

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.