Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Side 58

Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Side 58
Reyðarvatn/Grímsá (14) Reyðarvatn við ós hjá sírita. (15) Grímsá rétt ofan brúar hjá Oddsstöðum, norðan ár. (16) Giimsá rétt ofan brúar við Fossatún, sunnan ár. Sýni voru tekin 11.7.; 19.8.; 3.10.; 30.11. Flókadalsá (17) Flókadalsá undan Hrísurn (18) Flókadalsá ofan brúar á Borgarfjarðarbraut, sunnan ár. Sýni voru tekin 11.7.; 19.8.; 3.10.; 28.11. Reykjadalsá (19) Reykjadalsá rétt ofan brúar hjá Giljum, sunnan ár. (20) Reykjadalsá rátt ofan brúar hjá Úlfsstöðum, norðan ár. (21) Reykjadalsá á Ormsstaðaeyrum, norðan ár. (22) Reykjadalsá rétt ofan brúar hjá Kleppjámsreykjum, norðan ár. (23) Reykjadalsá undir brú hjá Kletti Sýni voru tekin 11.7.; 18.8.; 3.10.; 28.11. Hvítá (24) Ofan efstu brúar (við Jaðra í Húsafellsskógi), sunnan ár. (25) Á eyri (um 100 m) ofan við Hringsgil (neðan við Húsafell). (26) í Kljáfossi. (27) Við veiðihús hjá Stafholtsey. (28) Við Hvítárskála Sýni voru tekin 18.8.; 3.10.; 28.11. Kjarrá/Örnólfsdaisá/Þverá (29) Kjarrá 0,8 km innan veiðihúss. (30) ömólfsdalsá, ofan Ömólfsstaða, austan ár. (31) Þverá ofan brúar í Stafholtstungum, austan ár. Sýni voru tekin 18.8.; 3.10.; 28.11. 51

x

Rit Búvísindadeildar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.