Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Síða 60

Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Síða 60
Samkvæmt efnagreiningum reyndist tilraunarheyið vera: Gæði 1 0.75 FE/kg þurrefnis Gæði 2 0.69 FE/kg þurrefnis Gæði 3 0.42 FE/kg þurrefnis Var ákveðið að gefa 4 kg, 6 kg og 8 kg af heyi á tilraunaxtímanum. Hversu mikið hvert iiross fékk á hverju tímabili var fundið með því að ganga útfrá grunnplani Snedecor og Cochran (1976, bls 312) með -1 2 3-, -2 3 1-, -3 1 2-. Var dregið irinan hvers flokks um röðunina samkvæmt tillögum Snedecor og Chochran (1976) og Hólmgeirs Bjömssonar. Niðurröðunin varð eftirfarandi: Tímabil 1 Tímabil 2 Tímabil 3 Börkur 8kg 6 kg 4 kg Gæði 1 Sleipnir 6kg 4kg 8kg Mósi 4kg 8kg 6 kg Rauður 6 kg 4kg 8 kg Gæði 2 Tígull 8 kg 6kg 4 kg Hrafnkell 4kg 8kg 6 kg Hersir 4 kg 6 kg 8 kg Gæði 3 Orion 6kg 8 kg 4kg Kolbrúnn 8 kg 4 kg 6kg Gefið var samkvæmt þessu plani frá 30 október til 20 desember. Hvert tímabil stóð í 17 daga. Mest fóður fengu þau hross sem voru í hópi 1 þá daga sem þeim voru gefin 8 kg eða alls 6 FE, eða í 17 daga. Minnst fóður fengu hrossin í hópi 3 þá daga sem þeim voni gefin 4 kg eða 1.68 FE. Hverju tímabili var skipt í tvennt, forgjöf og söfnunartíma. Forgjöf stóð í 10 daga og var þá hrossunum gefið heymagn samkvæmt plani, en þeim hleypt út í rétt daglega 13.00-17.00. Síðustu 7 daga hvers tímabils var sýnum safnað og stóðu þá hrossin á bás óhreyfð. Tað og þvag var vigtað frá hverju hrossi og sýni tekið. Taðsýni fóm daglega í frysti, en þvagsýnum var safnað saman frá hverju hrossi allt söfnunartímabilið og fryst í lok þess. öllum lirossum var gefið merkiefni síðustu 14 daga hvers tímabils. Gefnir vom 50 g af fóðurkögglum blönduðum alkanamerkiefnum (C-32 n-dotriacontane, C-34 tetratriacontane og C-36 hexatriacontane) og krómoxíð-hylki, til að kanna áreiðanleika þessara merkiefna við útreikninga á átmagni hjá hrossum. Hrossin voro vigtuð tvisvar í lok hvers tímabils. Heysýni vom tekin úr hverjum gæðaflokki jafnt yfir tímabilið. Söfnunarpoki fyrir hvem gæðaflokk var hafður til taks hjá hrossunum og við gjafir var smá viskur tekinn frá hveiju hrossi í gæðaflokknum og settur í pokann. Safnað var 53
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Rit Búvísindadeildar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.