Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Side 64

Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Side 64
Mynd 2. Meöalþungi hrossa í beitarhólfum í Skorradal 1993 Gögn úr Skorradai Mynd 2. sýnir þungabreytingar í beitar- hóifura í Skorradal á tilraunatímanum. í byrjun tilraunar var meðaltals- þungi hrossanna 351-353 kg. Hrossin þyngdust nokkuð jafnt í miðlungs og iéttbeittu hólfunum fraraan af sumri. í þung- beitta hólfinu hins vegar þyngdust þau sambæri- lega fyrstu vikuna, en strax á annarri viku tiiraunarinnar þyngdust þau minna en í hinum hólfunum og hélst svo út tilrauna-tímann. Munur á milli hólfa varð sérstaklega augljós seinni part sumars, eins og búast mátti við, þegar minnka fór um beit í hólfunum. Skorrad. 5 Skorrad. 3.8 Skorrad. 7.1 Mynd 3. Samanburður á meðalþunga hrossa við sama beitarþunga í beitarhólfum á Hesti og í Skorradal surnarið 1993 c Hestur 3-8 * Skorrad. 3.8 e Hestur 5 ♦ Skorrad. 5 Hestur 7.1 Skorrad. 7.1 i 57

x

Rit Búvísindadeildar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.