Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Síða 68

Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Síða 68
Niðurstöður í þessari athugun kom fram að 21% vefjaþráðanna var af gerð I ("Þolvöðvar" slow twitch muscle) 30% af gerð IIA og 48% af gerð IIB. Meðal gildleiki vöðvaþráða var 1622 pm^* 2146 pm^ og 3892 pm^ fyrir gerð I, DA, og DB og meðalgildleiki allra vöðvaþráða var 2841 pm^. Fjöldi háræða umhverfis vöðvaþræðina var 3,5 fyrir gerð I 3,9 fyrir gerð ILA og 3,7 fyrir gerð DB meðal fjöldi háræða fyrir allar vöðvagerðir var 3,7 og þéttleiki háræða að meðaltali 525 háræðar á hvern mm^. Hægt er að segja fyrir með 95% öryggi hvort hrossin voru fædd og uppalin í Danmörk eða á íslandi, þannig að mismunandi umhverfi virðist hafa áhrif. Ekki liggur þó fyrir næg vitneskja til að segja fyrir um hvort hestar fæddir og uppaldir á íslandi séu þolnari eða hæfileikameiri en hross fædd og uppalin erlendis. Einnig er marktækur munur milli aldursflokka, en einungis hvað varðar stærð vöðva- þráðanna. Mismunur milli kynja var einnig greinilegur, þannig að geldingamir höfðu meir af gerð IA og DA en minna af IIB og einnig fleiri háræðar umhverfis vöðaþræðina. Þetta bendir til að geldingamir hafi meira þol en hryssur á þessum aldri. í samanburði við önnur kyn kom ffam að hlutfall þolvöðva (gerð I) er hærri en í flestum þekktum reiðhestakynjum að Arabanum undanskyldum og því mætti ætla að hann stæði þeim íslenska framar hvað þol snertir. Hins vegar er á það bent að þar sem vöðvaþræðir íslenska hestsins eru mun minni (grennri) þá vegi það muninn upp þar sem grannir þræðir auðveldi súrefnis og mjólkursým skipti við háræðakerfið. Sem sagt grannir vöðvaþræðir auki súrefnisnýtingu í þessari athugun kom einnig fram að vöðvafita (intramusculert fedt) er mun meiri og talsvert frábrugðin því sem þekkt er hjá öðrum kynjum. Sá þáttur er í frekari rannsókn við búnaðarháskólann í Ultuna í Svíþjóð og verður mjög fróðlegt að vita hvað út úr því kemur. 61
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Rit Búvísindadeildar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.