Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Side 78

Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Side 78
bindivélarinnar hjá Bútæknideild Raia, sem hðfst sumarið 1992, en vélin er af gerðinni Orkel GP 1202. Veturinn 1992-’93 voru 2x32 ær fððraðar á heyinu. Verkun heysins og þurrefnisát ánna reyndist mjög svipað í báðum liðum, sbr. eftirfarandi töflu. 2. tafla. Heiltog tætt hey f rúllum - samanburður á verkun og heyáti áa. Heilt Tætt Verkun heysins: Ómyglað, % af böggum 47 42 Mygluvottur, % af böggum 32 32 Töíuverð mygla og meiti, % af bðggum 21 26 Heyát ánna, kg þe/á á dag: 16. nóv.-21. des, tilraunahey 1,51 1,53 22. des.-29. mars, þurrhey 1,42* 1,42* 30. mars - 9. maí, tilraunahey 1,52 1,52 Heynotkun alls - tilraunahey 117 118 - annað hey 169** 169** *= sama fóðrun í báðum liðum **= þar af 30 kg þe á sauðburði Tilrauninni var haldið áfram sumarið 1993. Stefnt er að uppgjöri þessara verkefna að loknu innleggi framleiðsluársins 1993-'94. Verkun háar og rýgresis handa mjólkurkúm Fóðrunarþætti þessarar athugunar lauk í janúar 1992. Fullnaðaruppgjör bíður þess að gagnasöfnun síðasta athugunarárs ljúki á útmánuðum 1994. Bráðabirgðauppgjör ársins 1992-'93 sýnir m.a. þetta: a) Fóðrið í báðumflokkum verkaðist ágœtlega, sbr. eftirfarandi yfirlit: Há Rýgresi Baggar með sýnilegri myglu, % 0 0 Sýrustig heysins, pH 5,73 4,29 Þurrefni, % (hitaþurrkað) 58,0 19,5 b) Kýrnar átu rýgresið betur en hána, sé miðað við þurrefni. Enginn munur reyndist vera á þungabreytingum kúnna á mæliskeiðinu c) Mæld meðalnyt háarkúnna var heldur meiri en hinna sem fengu rýgresið. Nam munurinn 0,69 kg á hverjum degi mæliskeiðs d) Af rýgresinu gáfu kýrnar ívið fitumeiri mjólk og sykursnauðari en þær sem hána fengu. Ekki reyndist vera munur á próteinmagni mjólkurinnar á milli hópanna. 71

x

Rit Búvísindadeildar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.