Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Síða 82

Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Síða 82
Hvoni spildu vai skipt til helminga og hlaut hvor sína meðferð. Var reynt að hald allri vélanotkun og vinnu við heyið líkt og gerist við algengar aðstæður bænda, Rúllum hjúpuðum sexföldu plasti var komið fyrir í óyfirbreiddri útistæðu, en vélbundið þurrheyið hirt neðst í hlöðu með góðum búnaði til súgþurrkunar. Eftirfarandi tafla gefur yfirlit yfir nokkra þætti verkunarinnar. 4. tafla. Yíiríit yfir uppskem og fóðurgildi heys í tilraun með samanburð á verkun heys í rúllum og súgþuirkun sumarið 1993. Spilda Sl.tími Uppskera Fóður Hirteftir Þe. % Orkugildi -.v.hirð. FE/kg nr. dags. kgþe/ha* FE/ha* Klst a/b v/hirð. a/bheys v/sl. rúllur súgþ. V 1-3 3. júií'93 2300 1900 27/146 46/79 0,83 0,81 0,72 R 1-2 7. júlf93 3070 2400 47/77 70/77 0,78 0,75 0,74 *= Uppskera við slátt - áætluð eftir uppskeru við hirðingu. Heyið verður boðið mjólkurkúm á útmánuðum 1994 og viðbrögð þeirra mæld, svo sem heyát, nyt, þungbreytingar og fleira, með sama hætti og gert var veturinn 1992-'93. Heilt og tætt rúlluhey handa sauðfé Þetta er framhald tilraunar sem hófst sumarið 1992 þar sem rannsökuð eru áhrif þess að tæta heyið á verkun þess og fóðrunarvirði fyrir sauðfé. Bomir em saman tveir liðir: ajforþurrkað hey, heilt, verkað í rúllum bjforþurrkað hey, tætt, verkað í rúllum Heyið er af einni og sömu spildu sem skipt var, er að hirðingu kom, þannig að úr öðrum hvorum garði var heyið tætt við bindirigu með bindivél af gerðinni Orkel GP 1202. Heila heyið var annars vegar bundið með Krona-125 lauskjamavél og hins vegar með MF-828 fastkjamavél. Rúllubaggar voru að venju sveipaðir sexföldum plasthjúpi og geymdir í óyfirbreiddri stæðu utan dyra. Nokkrar einkennistölur úr tilrauninni koma fram í 5. töflu. 5. taila. Ytirlit yfir uppskeru og fóðurgildi heys f tilraun með samanburð verkunar á heilu og tættu heyi í rúlluböggum. Heilt hey Tætt hey Slegið, dagsetning 8.júlí 1993 Bundið, dagsetning 9. júlí 1993 Uppskera við hirðingu. kg þe/lia 3970 Orkugildi heys við slátt FE/kg þe 0,79 Orkugildi heys við hirðingu FE/kg þe 0,72 Fóður við hirðingu. FE/ha 2860 Þurrefni heys við hirðingu, % 52,3 53,4 Rúmþyngd heys í rúliuböggum, kg þe/m^ 148* 157 Rúmþyngd heys í rúlluböggum kg þe/m^ 201** *=bundið með Krone-125 lauskjamavél **=bundið með MF-828 fastkjamavél 75
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Rit Búvísindadeildar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.