Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Síða 86

Rit Búvísindadeildar - 15.04.1994, Síða 86
RANNSÓKNASTOFAN Bjöm Þorsteinsson Inngangur Við rannsóknastofu Bændaskólans hafa verið tæp 3 stöðugildi. Fjölbreytileiki verkefna við stofuna fer vaxandi. Hér verða upp talin helstu verkefni stofunnar og gerð sundurliðuð grein fyrir hey- og jarðvegsefnagreiningum fyrir bændur og nemendur (töflur I og 2). í töflu 3 er jafnframt talið fram umfang mælinga sem gerðar voru fyrir Bútæknideild Rala og Búvísindadeild skólans. Umfangsmestu verkefni Búvísindadeildar voru á sviði jarðræktar (Ríkharð Brynjólfsson) og bútækni (Bjami Guðmundsson) eins og undanfarin ár. Einnig barst allmikill fjöldi sýna úr tilraunum með hrossabeit og fóðumýtingu hrossa og sauðfjár (Anna Guðrún Þórhallsdóttir o.fl.) og tilraunum með sykmr og sýmr í votheyi (Bjöm Þorsteinsson o.fl.). Á stofunni vom eðlis- og efnagreind jarðvegssýni úr rannsóknaverkefni (Líneikar Önnu Sævarsdóttur og Bjama Guðmundssonar) um áhrif sauðataðs á jarðvegseiginleika. Þá vom tekin hvítkálssýni til rannsóknar vegna verkefnis um nftrat, sykmr og C-vítamín (Ásdís Helga Bjamadóttir o.fl.). Að síðustu má nefna lokaverkefni Lenu Fernlund frá Landbúnaðarháskólanum í Ultuna í Svíþjóð sem fjallar um næringarinnihald fjögurra íslenskra úthagaplantna, en úrvinnsla þeirra sýna fór fram á rannsóknastofu skólans. Fóðurgæði á Vesturlandl og í nemendasýnum Frá 1.1. 1993 og fram til 31.12. 1993 vom efnagreind 313 fóðursýni frá búnaðarsamböndum á Vesturlandi sem og frá einstökum bændum og nemendum. Skiptingin var þannig fyrir sýni tekin sumarið og haustið 1993 1. tafla. Fjöldl fóðursýna árið 1993 Sýni frá Auðkenni Fjöldi Borgarfjarðar- og Mýrasýslu BM 76 Dalasýslu D 50 Snæfells- og Hnappadalssýslu SH 39 Nemendasýni og sýni frá einstökum bændum HN 73 Sérstök kúabændaverkefni í tengsiurn við námskeið KB 75 Alis 313 í töflurn 2 og 3 má sjá gæði fóðursýna í meðaltölum fyrir fóðurgildi, prótein og steinefnainnihald. Sýnin em auðkennd með sömu skammstöfunum og í töflu 1. Fóðurgildið er reiknað út frá meltanleikamælingum með pepsín-cellulasa aðferð. Allar tölur miða við 100% þurrefni. 79
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Rit Búvísindadeildar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.