Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1980, Blaðsíða 51

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1980, Blaðsíða 51
GRÓÐURBREYTINGAR í ÞJÓRSÁRDAL 49 gróið land, þ. e. a. s. með 100% þekju. Hektarafjöldi hvers gróðurhverfis er síðan margfaldaður með þeim ijölda nýtanlegra fóðureininga, sem gróðurhverfið gefur af sér á hektara (sjá 10. og 11. töflu). Nýtanlegar fóðureiningar er sá hluti heildaruppskerunnar, sem talið er óhætt að fjarlægja með beit án þess að valda tjóni á gróðurlendinu. Miðað er við, að óhætt sé að fjarlægja með beit 50% af uppskeru bestu beitarplantna, en tilsvarandi minna af öðrum. Pað er því hlutfallið góðar/lé- legar beitarplöntur, sem ákvarða, hve mikið af heildaruppskerunni er nýtan- legur, svo að um hóflega beit sé að ræða. Hvert ærgildi (ær rneð 1,3 lömbum) þarf 2,13 fóðureiningar (fe) á dag til vaxt- ar og viðhalds að sumrinu samkvæmt rannsóknum Rannsóknastofnunar land- búnaðarins. Miðað er við, að ærin vegi 50 kg, þegar henni er sleppt á beitilandið, og að hún þyngist um 10 kg á beitartímanum, sé hann miðaður við 90 daga. Lambapró- sentan er áætluð 130, og gert er ráð fyrir, að hvert lamb vegi 10 kg, þegar því er sleppt, en þyngist um 25 kg á beitartím- anum. (Gunnar Ólafsson, 1973). Beitarþolið er síðan reiknað út á þann hátt, að 2,13 fóðureiningum er deilt í heildarfjölda nýtanlegra fóðureininga svæðisins, en það gefur beitarþol í beitar- dögum. Beitarþolsútreikningar fyrir Þjórsárdal árin 1960 og 1977 eru sýndir hér á eftir (13. tafla). Beitarþol hefur meira en þrefaldast á þessu 17 ára tímabili. Aúkningin er meiri á láglendi en í hlíðum og fjöllum, umfram allt vegna nýræktanna. Þær eru 190 ha. á láglandi og 8 ha. ofan 200 m og gefa af sér rúmlega 45.000 nýtanlegar fóðureiningar. Sé ræktaða landinu sleppt 1977, eru nýt- anlegar fóðureiningar í dalnum rúmlega Kjarrlendi í Þjórsárdal. Low birch in Pjórsárdalur. Ljósmynd Yngvi Þór Loftsson. Meigresi í Þjórsárdal. Elymus arenarius in Pjórsárdal. Ljósmynd Andres Arnalds 202.000 árið 1977, en voru tæplega 77.000 17 árum fyrr. Beitargildi elftingarný- græðnanna er einnig mikið, en þær gefa af sér 32775 nýtanlegar fóðureiningar á lág- lendi. Fyrir ofan 200 m hæð hefur aukningin orðið nærri þreföld, þrátt fyrir það að sáning og áburðarnotkun hafi þar verið óveruleg. Þarna kemur til, að gróð- urfar með tilliti til beitar fer batnandi. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.