Fréttablaðið - 19.12.2020, Side 71

Fréttablaðið - 19.12.2020, Side 71
Þá er einnig mikilvægt að gera sér grein fyrir hverjar ástæður þínar eru fyrir því að vilja hætta að reykja. Gott er að minna sig á þessar ástæður reglulega, til dæmis þegar reykingalöngun gerir vart við sig. Ráðgjöf fagaðila í reykleysismeð- ferð og hjálparlyf, eins og nikótín- lyf, eru dæmi um stuðningsmeð- ferðir. Rannsóknir hafa sýnt að samþætting faglegs stuðnings og lyfja gefur góðan árangur. Nikótínlyf Þegar þú hættir að reykja hættir þú að útvega líkamanum nikó- tín og þá getur þú fundið fyrir ýmiss konar vanlíðan sem kallast fráhvarfseinkenni. Með notkun nikótínlyfja getur þú komið í veg fyrir eða dregið úr þessari vanlíðan og löngun til að reykja. Það er vegna þess að þú heldur áfram að útvega líkamanum lítið magn af nikótíni í stuttan tíma á meðan hann er að venjast nikótínleysinu. Nikótínlyf fást án lyfseðils í apótekum. Til eru margar gerðir af nikótínlyfjum svo hver og einn geti fundið nikótínlyf við sitt hæfi. Það tekur innan við mínútu fyrir nikótínið að frásogast inn í líkam- ann frá því að maður dregur að sér sígarettureyk. Nikótínið fer upp í heila og losar þar taugaboðefnið dópamín, sem framkallar vellíðan. Það eru þessi áhrif sem reykinga- menn sækjast eftir og ánetjast. Í ljósi þess hversu fljótt nikótínið frá- sogast inn í líkamann telur Sigrún Sif, lyfjafræðingur hjá Icepharma/ LYFIS, að skjótvirk hjálp geti verið lykilatriðið í að hætta að reykja. Zonnic – taktu stjórnina! Zonnic pepparmint munnholsúði er skjótvirk hjálp gegn reykinga- löngun „Þegar reykingalöngunin er mikil getur verið gott að fá hjálp sem fyrst. Zonnic nikótínúði er með piparmintubragði og virkar á aðeins einni mínútu,“ segir Sig- rún Sif. „Úðaglasið er með úðastút sem beinir nikótínúðanum á milli kinnar og tanna þar sem nikótínið frásogast hratt inn í líkamann. Með því að beina úðanum á milli kinnar og tanna frásogast nikótínið í munnholinu, sem lág- markar það magn nikótíns sem berst niður í háls og maga, þar sem það getur valdið ertingu,“ upplýsir Sigrún Sif. Lesið vandlega upplýsingar á um- búðum og í fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfja- fræðings sé þörf á frekari upp- lýsingum um áhættu og aukaverk- anir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á serlyfja skra.is. Niconovum AB. NIC201208 – Desember 2020. Ertu að hugsa um að hætta? Fólk fer mismunandi leiðir að reyklausu lífi. Til að forðast bakslag er mikilvægt að kynna sér hvaða úrræði og stuðningsmeðferðir eru í boði áður en ákveðið er að hætta að reykja. Hverjar eru þínar ástæður fyrir því að vilja hætta að reykja? Rannsóknir hafa sýnt að samþætting faglegs stuðnings og lyfja gefur góðan árangur fyrir þá sem vilja hætta reykingum. Zonnic munn- holsúði inni- heldur 1 mg af nikótíni í hverjum úða og er ætlaður til meðferðar við tóbaksfíkn og auðveldar þannig fólki að draga úr reykingum eða hætta að reykja. Zonnic úðinn fæst í öllum apótekum. Sigrún Sif Kristjánsdóttir lyfjafræð- ingur hjá Icepharma/LYFIS. Hvernig á að nota Zonnic pepparmint? Snúið úðastútnum til hliðar. Úðið á milli kinnar og tanna. Notið einn skammt (1-2 úðar) þegar reykingalöngun gerir vart við sig. Finndu þann skammt sem hentar þér. Hámarksskammtur er 64 úðar á dag. FÓLK KYNNINGARBLAÐ 11 L AU G A R DAG U R 1 9 . D E S E M B E R 2 0 2 0
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.