Fréttablaðið - 19.12.2020, Blaðsíða 113
3.899 kr. 3.799 kr.2.499 kr.
4.298 kr. 4.599 kr.
Una prjónabók
Una prjónabók er samstarfs
verkefni vinkvennanna Sjafnar
og Sölku Sólar. Sjöfn hefur
prjónað allt sitt líf en Salka tók
fyrst upp prjónana fyrir um ári.
Þær ákváðu að prjóna saman
eina flík, sem varð að heilli
línu – sem varð svo að þessari
fallegu bók.
Krakkalögin okkar
Bókaflokkurinn Tónbækurnar
okkar með fallegum
undirleik snillingsins Jóns
Ólafssonar og dásamlegum
myndskreytingum Úlfs
Logasonar hafa fengið
lofsamlegar viðtökur hjá
börnunum á undanförnum
árum.
Mannslíkaminn innan
og utan
Fræðumst um mannslíkamann
og starfssemi hans á skýran
og greinargóðan hátt. Síðurnar
eru útskornar!
Á hverri opnu sem er útskorin
er helstu líffærum gerð skil
í myndum og máli og skýrt
út hvert hlutverk þeirra er
og hvar þau eru staðsett í
líkamanum.
Gljúfrabúar og giljadísir:
Eyfirskir fossar
Þessi glæsilega ljósmyndabók,
sem er hvort tveggja á
íslensku og ensku, sýnir okkur
eyfirska fossa og ýmsar
hugleiðingar um þá sem og
lífið og tilveruna.
Fegurðin er nærri og
aðgengilegri en okkur grunar.
Bærinn sem hvarf:
Í ösku og eldi 1362
Í brennidepli er miðaldabýlið
Bær í Öræfum sem fór í eyði
á augnabliki árið 1362 þegar
Öræfajökull gaus sínu stóra
gosi. Gosið var af sama meiði
og gosið í Vesúvíusi árið 79
e.Kr. en það eyddi Pompei og
fleiri borgum á Ítalíu.
1.799 kr.
Stóra ógeðsbókin
um hor
Sneysafull bók af gagnlegum
og gagnlausum upplýsingum
um hor.
Er hættulegt að borða hor?
Inniheldur það næringu?
Hvaða tilgangi þjónar horið?
Segir liturinn á horinu eitthvað
um heilsu okkar?
Frábær skemmtun!
Lægra verð – léttari innkaup
JÓLAINNKAUPIN
hafa aldrei verið eins leikandi létt.
Þú færð jólabækurnar á netto.is
Með því að nýta þér netverslun Nettó
sparar þú þér tíma í jóla amstrinu.
Nýttu tímann frekar í að lesa góða bók.
ENGIN JÓL ÁN BÓKA
Gildistími: 19.– 20. desember
2.899 kr.
Tommi klúður –
Mistök voru gerð
Tommi rekur einkaspæjara
fyrirtækið Algert Klúður með
viðskiptafélaga sínum.
Hann er, að eigin sögn,
stofnandi, forstjóri og
framkvæmdastjóri bestu
spæjarastofu í bænum – já og
sennilega á öllu landinu!
4.289 kr.
Fótbolti –
Meistarataktar
Viltu ná stjórn á boltanum
eins og Kylian Mbappé, fara
framhjá andstæðingunum
eins og Lionel Messi, tækla
eins og Lucy Bronze eða verja
óverjandi skot eins og Alisson
Becker?
Þessi bók getur hjálpað þér að
ná tökum á meistaratöktum
bestu leikmanna heims!
2.499 kr.
Orri óstöðvandi: Bókin
hennar Möggu Messi
Kæri lesandi,
Þá er bókin hennar Möggu
Messi loksins tilbúin og hún er
ekkert annað en stórkostleg.
2.499 kr.
Öflugir strákar:
Trúðu á sjálfan þig
Þessi skemmtilega uppsetta
sjálfstyrkingarbók er byggð
á hinu sívinsæla námskeiði
Öflugir strákar og fjallar um
það hvernig þú getur eflt
sjálfan þig.
Bókin kennir þér meðal
annars hvernig þú getur verið
ánægðari með þig og öðlast
meira sjálfstraust.