Fréttablaðið - 30.12.2020, Page 13

Fréttablaðið - 30.12.2020, Page 13
Smjörsprautað kalkúnaskip Í rúman áratug hefur Hagkaup boðið upp á smjörsprautað kalkúnaskip sem er algjört lostæti og hefur slegið rækilega í gegn á hverju ári. Það er tilbúið beint í ofninn og eldamennskan ofur einföld. Dreifum álaginu - minnkum biðraðir Við hvetjum viðskiptavini að nýta sér langan opnunartíma eftirfarandi Hagkaups verslana: • Skeifa og Garðabær - opið allan sólarhringinn. • Spöng, Eiðistorgi og Akureyri - 08:00 til 00:00 alla daga. Mea svona alla daga Tilbúin kalkúnasósa Þarf aðeins að hita 579 kr/stk Ferskir villisveppir Grænn og hvítur aspas Rósakál Franskar andabringur 2.499 kr/kg Rjúpa 375 g 799 kr/stk Wellington 5.999 kr/kg Eldunar- leiðbeiningar Kalkúnabringur Frystivara 1.599 kr/kg BEST A OKKAR O KK AR BEST A OKKAR O KK AR BEST A OKKAR O KK AR Ferskur kalkúnn Það er gaman að elda kalkún, því möguleikar í fyllingum og meðlæti eru óendanlega margir og ekki skemmir fyrir að kjötið bragðast einstaklega vel. Kjötið er fitusnautt, létt í maga og án nokkurra aukefna. Waldorf salat 799 kr/stk Riverlands nýsjálenskar nautalundir 3.399 kr/kg BESTA OKKAR OK KAR Frystivara Tilbúin Hátíðarsósa Þarf aðeins að hita 499 kr/stk Frystivara MAGN SÉRVALIÐ ÍSLENSKT UNGNAUTAKJÖT SPENNANDI NAUTALUNDIR Ferskur aspas Nauta ribeye EINA KJÖTIÐ SINNAR TEGUNDAR Á ÍSLANDI Venjulega er nautakjöt látið meyrna í 15 daga áður en það er sent í verslanir. Við ákváðum að ganga enn lengra og fengum kjötiðnaðarmeistara til að sérvelja fyrir okkur bita og láta það hægmeyrna. Kjötið var látið hanga á beini í sérhönnuðum kæli í 4 til 6 vikur við 2-4°C. Þessi aðferð gerir það að verkum að það nær einstakri meyrnun og bragðgæðum. Hægmeyrnað er „dry aged“ á frummálinu en ekkert annað kjöt á Íslandi er unnið á þennan hátt í neytendapakkningar. Þetta er eitthvað sem sannir sælkerar og áhugafólk um kjöt má ekki láta framhjá sér fara. 6.999 kr/kg

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.