Læknablaðið - apr. 2020, Blaðsíða 10
Ný meðferð fyrir sjúklinga
með ofnæmiskvef (allergic rhinitis).
• Fyrsti nefúðinn á markaði sem inniheldur blöndu af andhistamíni og barkstera.
• Dregur úr einkennum bæði frá nefi og augum
• Verkar á innan við 15 mínútum
• Eitt púst í hvora nös tvisvar á dag
Dymista
Lyfjaform: Nefúði, dreifa. Virk efni: Azelastín og flútíkasónprópíónat. Styrkleiki: Einn úðaskammtur (0,14 g) gefur 137 míkrógrömm af azelastínhýdróklóríði ( = 125
míkrógrömm af azelastíni) og 50 míkrógrömm af flútíkasónprópíónati. Ábending: Lyfið er ætlað til notkunar við einkennum miðlungsmikils eða verulegs árstíðabundins
eða langvinns ofnæmiskvefs (allergic rhinitis), þegar meðferð með einu lyfi til notkunar í nef, annaðhvort andhistamíni eða sykurstera, er ekki talin fullnægjandi.
Frábendingar: Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna. Markaðsleyfishafi: Meda AB. Umboðsaðili á Íslandi: Icepharma hf. Lynghálsi 13, 110 Reykjavík,
sími 540 8000, www.icepharma.is. Dags. nýjasta samþykkta SPC: 21. ágúst 2018.
Nálgast má upplýsingar um lyfið og samantekt á eiginleikum þess, fylgiseðil, verð og greiðsluþátttöku sjúkratrygginga á vef Lyfjastofnunar, www.serlyfjaskra.is.
MED200201 – Febrúar 2020.
(azelastín og flútíkasónprópíónat)