Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - apr. 2020, Blaðsíða 30

Læknablaðið - apr. 2020, Blaðsíða 30
198 LÆKNAblaðið 2020/106 21. mars Ari Jóhannesson Á DEGI LJÓÐSINS Dagurinn í dag er helgaður ljóðinu. Í dag er líka útsynningur með tilheyrandi éljagangi. Og áfram heldur baráttan við veirufaraldurinn. En það styttist í vorið þrátt fyrir allt. Mér finnst ég verða að undirstrika það í stuttu ljóði sem ég var að ljúka við: VORBOÐAR Hópur fugla flýgur lágt yfir sjó á leið til landsins, vængjaslátturinn dregur vorið á eftir sér sunnan úr álfu. Óþreyjufullt flugið styttist uns eygja þeir kunnugleg fjöll í norðri. Örþreyttir rjúfa fuglarnir lofthelgi Íslands. Brátt leggja þeir græn teppi yfir öll tún og lýsa upp nóttina með sólbjörtum söngvum. 19. mars Hjalti Már Björnsson Samkvæmt þessu súluriti erum við í öðru sæti meðal þjóða jarðar hvað varðar fjölda rannsakaðra COVID-sýna. Miðað við upplýsingasíðu Landlæknis erum við þó með um 20.000 sýni per millj- ón og því að rannsaka fleiri sýni en nokk- ur önnur þjóð og fjórum sinnum fleiri en S-Kórea, sem er þó almennt talin hafa verið til fyrirmyndar í viðbrögðum. Höfum þetta í huga þegar horft er til fjölda greindra COVID-sjúklinga á Íslandi. Við erum sennilega ekki með fleiri smit, bara duglegri að finna þau. Nú þegar öll þjóðin virðist vera að fylgja ráðleggingum sóttvarnarlæknis hef ég fulla trú á að við náum tökum á far- aldrinum hér á landi. Ef ekki, er Landspít- ali orðinn vel undirbúinn til að veita þeim þjónustu sem þurfa. Takk, þið sem starfið á veirudeild Landspítala og í heilsugæslunni og hafið borið þungann af því að finna og greina þessi tilfelli hér á landi. Þið sem eruð að halda ykkur heima, ekki gleyma að fara út í góða veðrið í dag. 19. mars Guðrún Ingibjörg Þorgeirsdóttir ..kæra starfsfólk KORE, TAKK! fyrir að halda okkur gangandi í dag með hollum og næringarríkum hádegismat! Baráttukveðjur, starfsfólkið á heilsugæslunni í Miðbæ. 🙏🏻❤ RADDIR LÆKNA Á TÍMUM COVID-19 Brot af færslum nokkurra lækna á facebook frá síðustu vikum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.