Morgunblaðið - 01.08.2020, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 01.08.2020, Qupperneq 33
tilfyrirmyndar.is | #tilfyrirmyndar | @tilfyrirmyndar Fyrir 40 árum, þann 1. ágúst 1980, var frú Vigdís Finnbogadóttir sett inn í embætti forseta Íslands, fyrsta konan sem kjörin er þjóðhöfðingi í lýðræðislegum kosningum. Það var til fyrimyndar og úr því spratt hugmyndin að átakinu ,,Til fyrirmyndar“ sem staðið hefur yfir í sumar. Takk-veggir hafa verið málaðir víðsvegar um landið Akranes Akureyri Bolungarvík Borgarnes Dalvík Egilsstaðir Flateyri Garðabær Grundafjörður Hafnarfjörður Höfn í Hornafirði Hólmavík Við hvetjum alla landsmenn til að taka myndir af sér og sínum við takk-veggina og deila þeim á samfélagsmiðlum með merkinu #tilfyrirmyndar. Hver fær hrós frá þér? Sendu bréf með yfirskriftinni ,,Takk fyrir að vera til fyrirmyndar“. Það er bæði gefandi að senda hrós og fá hrós. Sjá nánari upplýsingar á www.tilfyrirmyndar.is. Við þökkum sveitarfélögum, samstarfsaðilum, styrktaraðilum og öllum fyrir þátttökuna. TAKK Hveragerði Ísafjörður Mosfellsbær Ólafsvík Reykjanesbær Reykjavík Seltjarnarnes Suðureyri Suðurnesjabær Vestmanneyjar Þingeyri Þorlákshöfn

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.