Morgunblaðið - 15.08.2020, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.08.2020, Blaðsíða 5
Gerð hverfisskipulags fyrir Breiðholt er á lokametrunum og er vinnan afrakstur umfangsmikils samráðs við ykkur, íbúa hverfanna í Breiðholti. Við hvetjum alla til að kynna sér helstu vinnutillögur á hverfisskipulag.is Á næstunni verða tillögurnar kynntar í Breiðholti með eftirfarandi hætti: Kæru Breiðhyltingar. Reykjavíkurborg Umhverfis- og skipulagssvið Viðvera í hverfinu Starfsmenn hverfisskipulags kynna tillögur að hverfisskipulagi og svara spurningum. 18.-21. ágúst kl. 12.00-18.00 á kaffihúsinu í Gerðubergi 24.-28. ágúst kl. 12.00-18.00 í göngugötunni í Mjódd Íbúafundur - Streymisfundur Mánudaginn 31. ágúst kl. 19.30 - 21.00 Staður: Gerðuberg Dagskrá auglýst síðar. Hverfisgöngur Starfsmenn borgarinnar og skipulagsráðgjafar segja frá hugmyndum um uppbyggingu í hverfunum og hvernig áherslur hverfisskipulags geta haft áhrif á þróun hverfanna til framtíðar. Neðra Breiðholt – 25. ágúst kl. 19.30-20.30 Mæting við verslunarkjarnann í Arnarbakka. Seljahverfi – 26. ágúst kl. 19.30-20.30 Mæting á bílastæðin við Seljakirkju. Efra Breiðholt – 27. ágúst kl. 19.30-20.30 Mæting á Markúsatorgi við Gerðuberg. Allir íbúar velkomnir Nánari upplýsingar á hverfiskipulag.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.