Morgunblaðið - 15.08.2020, Síða 36

Morgunblaðið - 15.08.2020, Síða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. ÁGÚST 2020 Smáauglýsingar Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar  Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum.  Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum.  Smíðum gestahús – margar útfærslur.  Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum.  Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Sumarbústaðalóðir til sölu í Vaðnesi Til sölu fallegar sumarhúsalóðir með aðgangi að heitu og köldu vatni í vinsælu sumarhúsahverfi í landi Vaðness í Grímsnes- og Grafnings- hreppi . Allar nánari upplýsingar gefur Jón í síma 896-1864 og á facebook síðu okkar vaðnes-lóðir til sölu. Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Eurotec A4 harðviðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Ýmislegt Tískuverslunin Smart Grímsbæ/Bústaðavegi NETVERSLUN gina.is Sími 588 8050. - vertu vinur Veiði Silunganet • Sjóbleikjunet Fyrirdráttarnet • Bleikjugildrur Nýtt á afmælisári Kraftaverkanet • margar tegundir Grisjunarnetin fyrir bleikju og netin í Litlasjó komin Að auki fylgja silunganetum vettlingar í aðgerðinni Bólfæri Netpokar fyrir þyngingu og eitthvað meira skemmtileg Heimavík 25 ára 01.05.1995 - 01.05.2020 Tveir góðir úr nýju netunum Reynsla • Þekking • Gæði heimavik.is, s. 892 8655 Bílar Nýr 2020 Renault Trafic langur. Sjálfskiptur. 145 hestöfl. 2 x hliðarhurð. Dráttarkrókur. Klæddur að innan. 519.000 undir listaverði. Okkar verð: 4.100.000 án vsk. www.sparibill.is Hátúni 6 A – sími 577 3344. Opið kl. 12–18 virka daga. Húsviðhald Hreinsa þakrennur, laga ryðbletti á þökum og tek að mér ýmis smærri verk. Uppl. í síma 847 8704 manninn@hotmail.com Ríkiskaup Allar útboðsauglýsingar eru birtar á utbodsvefur.is Utbodsvefur.is er sameiginlegur auglýsingavettvangur opinberra útboða. Á vefsvæðinu eru birtar auglýsingar og eða tilkynningar um fyrirhuguð innkaup opinberra aðila sem falla undir lög og reglugerðir um opinber innkaup. Borgartúni 7c, 105 Reykjavík Sími 530 1400 www.rikiskaup.is NLSH JARÐVINNA OG VEITUR – VINNUBÚÐAREITUR ÚTBOÐ 21262 Ríkiskaup, fyrir hönd NLSH ohf. óska eftir tilboðum í verkið: Nýr Landspítali við Hringbraut. Jarðvinna og veitur - Vinnubúðareitur. Verktaki skal m.a. leggja veitukerfi, fylla í, jafna og malbika undir vinnubúðasvæðið, setja upp girðingar, aðgangshlið og fleira. Nánari upplýsingar er að finna í útboðskerfi Ríkiskaupa Tendsign. Leiðbeiningar fyrir útboðskerfið er að finna á heimasíðu Ríkiskaupa. Skilafrestur tilboða er til kl. 10.00 þann 3. september 2020. Grunnskólar • Aðstoðarverkefnastjóri - Skarðshlíðarskóli • Baðverðir - Skarðshlíðarskóli • Deildarstjóri UT verkefna - Áslandsskóli • Skóla- og frístundaliði - Áslandsskóli • Skóla- og frístundaliði - Setbergsskóli • Skóla- og frístundaliði - Öldutúnsskóli • Stuðningsfulltrúi - Öldutúnsskóli • Tómstundaleiðbeinandi í félagsmiðstöð - Áslandsskóli • Tómstundaleiðbeinandi í félagsmiðstöð - Skarðshlíðarskóli Leikskólar • Leikskólakennari - Stekkjarás • Leikskólakennari - Víðivellir • Sérkennslustjóri - Tjarnarás • Þroskaþjálfi - Víðivellir Málefni fatlaðs fólks • Heimili fyrir fatlað fólk - Smárahvammur Mennta- og lýðheilsusvið • Sérkennslufulltrúi leikskóla Hafnarfjarðar • Tómstundaleiðbeinendur í Hamarinn - ungmennahús Vakin er athygli á stefnu Hafnarfjarðarbæjar að jafna hlutfall kynjanna í störfum hjá bænum og að vinnustaðir bæjarins endurspegli fjölbreytileika samfélagins. Nánar á hafnarfjordur.is HJÁ HAFNARFJARÐARBÆ LAUS STÖRF hafnarfjordur.is585 5500 Vélgæslu- og viðhaldsstarf Loðnuvinnslan óskar eftir að ráða starfsmann til að sinna vélgæslu við bolfisk- og uppsjávar- vinnslu hjá fyrirtækinu. Helstu verkefni og ábyrgð • Vélgæsla og viðhald • Umsjón með viðhaldi og viðgerðum • Önnur tilfallandi störf Menntunar- og hæfniskröfur • Reynsla og þekking á vélbúnaði • Geta til að skipuleggja og vinna verkefni • Sjálfstæði í starfi • Góð samskiptahæfni Loðnuvinnslan er rótgróið sjávarútvegsfyrirtæki í fremstu röð og fer öll starfsemi fyrirtækisins fram á Fáskrúðsfirði. Áhugavert tækifæri fyrir metnaðarfullan einstakling. Við hvetjum konur jafnt sem karla að sækja um starfið. Nánari upplýsingar um starfið veitir Ragnheiður Elmarsdóttir mannauðsstjóri í síma 892-7484 en umsókn ásamt ferilskrá skal senda á netfangið ragna@lvf.is Umsóknarfrestur er til og með 21. ágúst 2020. Tannlæknastofa í Reykjavík óskar eftir tanntækni eða aðstoðarmanni tannlækna Skilyrði er að umsækjandi hafi frumkvæði, búi yfir tölvukunnáttu og geti starfað sjálfstætt. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf strax. Um er að ræða 100% starf. Umsóknir sendist á box@mbl.is merktar: ,,T - 26655”. Raðauglýsingar 569 1100 Borgartúni 7c, 105 Reykjavík Sími 530 1400 www.rikiskaup.is OFANFLÓÐAVARNIR Á ESKIFIRÐI LAMBEYRARÁ VARNARVIRKI ÚTBOÐ NR. 21261 Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. Fjarðabyggðar, óskar eftir tilboðum í framkvæmdir við ofanflóðavarnir á Eskifirði. Framkvæmdin fellst í gerð varnarvirkja í og við farveg Lambeyrarár á Eskifirði. Lambeyrará fellur til sjávar um miðbæ Eskifjarðar. Neðri hluti farvegarins er í grófri eyri en þegar henni sleppir er hann grafinn í grófa skriðu og á efsta hluta framkvæmdasvæðisins rennur áin í farvegi gröfnum í klöpp. Farvegurinn er þröngur og grýttur. Á suðurkanti hans er hinn gamli Norðfjarðarvegur eða Botnabraut, en að norðan eru nokkur hús, flest í hæfilegri fjarlægð. Farvegur Lambeyrarár verður breikkaður og dýpkaður og botn og bakkar mótaðir með grjóthleðslum og steyptum veggjum. Efst er austurhlið nýja farvegarins hlaðin úr grjóti með fláanum 1:0,33 (=3:1) og neðan Strandgötu eru báðar hliðar með fláa 1:1,5. Annars eru veggir farvegarins steyptir. Leiðiveggir verða byggðir báðum megin við efri hluta farvegar. Veggirnir eru 120 og 90 metra langir og verða hæstir u.þ.b. 4 m háir, og með langhalla mest 36%. Framhlið veggjanna er brött 1:0,25 gerð úr styrktarkerfi úr stálneti en bakhliðar flatar (1:2) og grasi vaxnar. Steypt brú verður byggð á Strandgötu, akfær göngubrú milli Túngötu og Lambeyrarbrautar og létt göngubrú ofan Melbæjar. Landmótun og yfirborðsfrágangur felst í mótun svæða við skurðbakka og leiðiveggi, gerð göngustíga og að ganga frá yfirborði með gróðurlagi og þökum eða grassáningu. Verkinu skal vera að fullu lokið eigi síðar en 1. des. 2022. Útboðsgögn verða aðgengileg í útboðskerfi Ríkiskaupa, tendsign.is frá og með þriðjudeginum 18. ágúst. Um rafrænt útboð er að ræða og skal öllum tilboðum og fylgigögnum skilað í gegnum rafrænt útboðskerfi Ríkiskaupa, verða þau opnuð hjá Ríkiskaupum í TendSign útboðskerfi Ríkiskaupa 1. september 2020. ÚTBOÐ Tilboð/útboð

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.