Morgunblaðið - 15.08.2020, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 15.08.2020, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. ÁGÚST 2020 35 Sviðsstjóri fjármálasviðs Nánari upplýsingar: Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) Umsóknarfrestur er til og með 31. ágúst 2020 Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is Félagsbústaðir er öflugt og traust þjónustufyrirtæki á leigumarkaði með yfir 2.800 íbúðir til útleigu í Reykjavík. Á skrifstofu félagsins starfa að jafnaði 25 manns í anda gilda um samvinnu, virðingu og góða þjónustu. Félagsbústaðir er sjálfstætt hlutafélag í eigu Reykjavíkurborgar og eru í hópi framúrskarandi fyrirtækja á Íslandi 2019. Nánari upplýsingar um Félagsbústaði má finna á www.felagsbustadir.is Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf, þar sem gerð er grein fyrir hæfni umsækjenda sem nýtist í starfi. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningu lokinni. • Meistaragráða í viðskipta- eða hagfræði er skilyrði • Haldgóð reynsla af fjármálastjórnun og stjórnun teyma • Reynsla og þekking á áætlanagerð og uppgjörum, greiningu og framsetningu fjármálaupplýsinga • Þekking og reynsla í fjármögnun og lánaumsýslu • Framúrskarandi samskiptafærni, samvinnuhæfileikar og þjónustulund • Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Lausnamiðuð hugsun og nákvæm vinnubrögð • Mjög góð tölvukunnátta • Ábyrgð á rekstri, stjórnun og eftirfylgni með verkefnum sviðsins • Umsjón og ábyrgð á gerð fjárhags- og rekstraráætlana og eftirfylgni með þeim • Umsjón með fjármögnun og áhættustýringu • Umsjón með vinnslu fjármálalegra upplýsinga til stjórnenda • Greiningarvinna og gerð rekstraryfirlita • Ábyrgð á vinnslu milliuppgjöra og ársuppgjörs • Innra kostnaðareftirlit og gerð verkferla • Þróun fjármálalegra upplýsingatæknikerfa • Þátttaka í stefnumótun Menntunar- og hæfniskröfur: Helstu verkefni: Félagsbústaðir leita að öflugum einstaklingi í fjölbreytt og krefjandi starf sviðsstjóra fjármálasviðs. Fjármálasvið ber ábyrgð á fjármálalegri umsýslu Félagsbústaða, fjárstýringu, fjárhagsgreiningum ásamt gerð og eftirfylgni fjárhagsáætlana. Læknahúsið ehf. Domus Medica auglýsir eftir skurðhjúkrunarfræðingi eða hjúkrunarfræðingi með reynslu af bráðasviði í 50% starf. Um er að ræða fjölbreytt starf í skemmtilegu og líflegu starfsumhverfi. Við leitum af einstaklingi með íslenskt hjúkrunarleyfi, mikinn faglegan metnað og góða hæfni í mannlegum samskiptum. Nánari upplýsingar um starfið gefur Guðný María í síma 563-1060 Umsókn sendist ásamt náms- og starfs ferilsskrá á: domusmedica@domusmedica.is  Umsóknarfrestur er til og með 26. ágúst nk. Læknahúsið er 37 ára gamalt fyrirtæki þar sem fram kvæmdar eru almennar, lýta-, æða-, og þvagfæraskurðaðgerðir og hjá því starfar einvala lið starfsfólks og lækna. Skurðhjúkrunar- eða hjúkrunarfræðingurSýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu auglýsir eftir lögfræðingum til starfa á fagsvið embættisins. Á fjölskyldusviði sinna lögfræðingar stjórnsýslu- meðferð erinda til sýslumanns m.a. á grundvelli barna- laga, hjúskaparlaga, ættleiðingarlaga og lögræðislaga. Á fullnustu- og skiptasviði sinna lögfræðingar stjórn- sýslumeðferð erinda til sýslumanns m.a. á grundvelli laga um aðfarargerðir og nauðungarsölur, erfðalaga og skiptalaga. Lögfræðingar í þinglýsingum annast afgreiðslu þinglýsingamála og starfa m.a. skv. þinglýsingarlögum og lögum um stimpilgjald. Helstu verkefni: - Greining og úrlausn mála, ákvarðanir um málsmeðferð og eftirfylgni - Upplýsingagjöf, leiðbeiningar og samskipti við viðskiptavini (afgreiðsluvakt og símavakt) - Samskipti við önnur stjórnvöld sem tengjast málum Menntunar- og hæfnikröfur: - Embættis- eða meistarapróf í lögfræði            - Haldgóð þekking á ákvæðum þeirra laga sem unnið er með á viðkomandi fagsviði embættisins og helstu álitaefnum sem reynir á við túlkun þeirra - Geta til að vinna sjálfstætt að greiningu og úrlausn lögfræðilegra álitaefna - Hæfni í mannlegum samskiptum og geta til að vinna undir álagi - Skipulagshæfni og öguð vinnubrögð - Góð almenn tölvuþekking - Færni í mæltu og rituðu máli á íslensku og ensku                  vef sýslumanna: www.syslumenn.is            Umsóknarfrestur er til og með 24.08.2020 Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu Hlíðasmára 1, 201 Kópavogur s. 458 2000 www.syslumenn.is Löglærðir fulltrúar SÝSLUMAÐURINN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.