Morgunblaðið - 19.11.2020, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 19.11.2020, Qupperneq 10
10 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 2020 arráðshús) var reist á árunum 1761- 1771. Árið 1813 var rekstri tugthúss- ins hætt og þeim föngum sem enn sátu inni sleppt. Hafist var handa við framkvæmdir og húsinu gjörbreytt veturinn 1819-1820. Það varð síðan aðsetur stiftamtmanns og enn síðar landshöfðingja og húsið kennt við hann. Við stofnun heimastjórnar 1. febrúar 1904 var ákveðið að Lands- höfðingjahúsið yrði aðalaðsetur landsstjórnarinnar, síðar ríkis- stjórnar Íslands, og hefur það síðan verið kallað Stjórnarráðshús. Ráðuneytin fluttu eitt af öðru í önnur hús. Skrifstofa forseta Íslands var í húsinu til ársins 1996 og síðan þá hefur forsætisráðuneytið haft allt Stjórnarráðshúsið til afnota. ræða tveggja hæða viðbyggingu með niðurgröfnum kjallara, sem tengist Stjórnarráðshúsi með tengigangi. Við endurmat á verkefninu er áformað byggingarmagn á lóð og fjöldi hæða húshluta:  Núverandi friðað Stjórnarráðs- hús, tvær hæðir og ris, 512 m² brúttó.  Viðbygging og tengigangur, tvær hæðir og kjallari, um 1.500 m² brúttó. Byggingarheimildir og aðrir skipu- lagsþættir verða nánar útfærðir við gerð deiliskipulagsins, segir Fram- kvæmdasýslan. Áætlað hefur verið að þessi viðbygging gæti kostað allt að 1.000 milljónir króna. Fram kemur á vef Stjórnarráðsins að Tugthúsið í Reykjavík (nú Stjórn- Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Eitt þekktasta hús Reykjavíkur er Stjórnarráðshúsið við Lækjartorg, aðsetur forsætisráðherra. Það er sjaldan nefnt til sögunnar að húsið er með götunúmer, Lækjargata 1. Þótt Stjórnarráðshúsið hafi staðið á þessum stað í næstum 260 ár er ekkert deiliskipulag til fyrir lóðina. Nú á að bæta úr því, enda stendur til að reisa viðbyggingu við húsið. Á embættisafgreiðslufundi skipu- lagsfulltrúa 16. október síðastliðinn var lögð fram umsókn Framkvæmda- sýslu ríkisins um nýtt deiliskipulag fyrir lóðina nr. 1 við Lækjargötu, lóð forsætisráðuneytisins og Stjórn- arráðshússins, vegna áforma um við- byggingu við húsið fyrir starfsemi forsætisráðuneytisins. Einnig er lögð fram vinningstillaga Kurt og Pí arki- tekta frá árinu 2018 um viðbygg- inguna. Viðbyggingin 1.500 fermetrar Fram kemur í bréfi Fram- kvæmdasýslunnar að vegna áforma um viðbyggingu var gerð krafa um fornleifauppgröft á lóðinni. Forn- leifauppgreftri í samvinnu við Minja- stofnun Íslands er að ljúka á lóðinni. Sem hluta af því verkefni var aflað byggingarleyfis fyrir rifi stakstæðs bakhúss á lóðinni. Heimild Minja- stofnunar Íslands lá fyrir við þá um- sókn. Rifi bakhússins er lokið. Í samræmi við vinningstillögu Kurt & Pí arkitekta (KP) er um að Morgunblaðið/Árni Sæberg Stjórnarráðsreitur Fornleifarannsókn hefur staðið yfir en henni er að ljúka. Næsta skref er deiliskipulagsvinna. Fyrsta deiliskipulagið á lóð Stjórnarráðsins  Byggt við Lækjargötu 1  Fornleifauppgreftri að ljúka Mynd/Kurt&Pí Viðbyggingin Tölvugerð mynd sem sýnir hvernig byggingin gæti litið út séð frá Bankastræti. Tengigangur verður þaðan yfir í Stjórnarráðshúsið. Höfðabakka 9, 110 Rvk | www.runehf.is • Verslun Guðsteins Eyjólfssonar – Laugavegi 34 og Ármúli 11 • Hagkaup – Reykjavík, Garðabær, Selfoss og Akureyri • Fjarðarkaup – Hafnarfirði • Herrahúsið – Ármúli 27 • Karlmenn – Laugavegi 87 • Vinnufatabúðin – Laugavegi 76 • JMJ – Akureyri • Bjarg – Akranesi • Kaupfélag V-Húnvetninga, Hvammstangi • Skóbúð Húsavíkur • Efnalaug Suðurlands – Selfossi • Kaupfélag Skagfirðinga, Sauðárkróki • Verslun Haraldar Júlíussonar – Sauðárkróki • Efnalaug Vopnafjarðar • Sigló Sport – Siglufirði • Blossi – Grundarfirði • Verslun Bjarna Eiríkssonar – Bolungarvík • Verslun Grétars Þórarinssonar – Vestmannaeyjum • Sentrum - Egilsstöðum Útsölustaðir: Skipholti 3 – Sími 552 0775 – erna.is – Erum við símann kl. 12-17 virka daga Silfurmunir og skartgripir síðan 1924 ERNA GULL- OG SILFURSMIÐJAHönnuður Ragnhildur Sif Reynisdóttir Verð kr. 21.500 Hönnuður Ösp Ásgeirsdóttir Verð kr. 8.500 Jólaskeiðin & jólabjallan 2020 Frí heim- sending Baldur Arnarson baldura@mbl.is Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi Við- reisnar og forseti borgarstjórnar Reykjavíkur, segir borgina opna fyrir viðræðum við fjárfesta sem áforma lúxushótel á Miðbakkanum við Reykjavíkurhöfn. Hins vegar sé málið ekki komið svo langt að hægt sé að ræða um til- teknar staðsetningar í þessu efni. „Það eina sem ég get sagt er að við erum almennt jákvæð í garð upp- byggingar og atvinnu í borginni. Hugmyndir um hótel eru ágætar. Eins og þekkt er er þetta viðkvæmt svæði en það gæti valdið deilum ef taka ætti stóran hluta af strand- lengjunni undir þetta [hótel],“ segir Pawel um stöðu málsins. Tilefnið er samtal við Dag B. Eggertsson borgarstjóra í Við- skiptaMogganum í gær en Dagur sagði koma til greina að hótelkeðjan fengi aðra lóð undir starfsemina. Pawel er nú staðgengill Sigur- borgar Óskar Haraldsdóttur, for- manns skipulags- og samgönguráðs, en hún er í tímabundu leyfi. Fram kom í Morgunblaðinu að malasíski kaupsýslumaðurinn Vin- cent Tan hefði tryggt 40 milljarða króna fjármögnun vegna hótelsins. Þar er áformað að hafa 150 herbergi, auk þjónustuíbúða. Vísa á Vesturhöfnina Magnús Þór Ásmundsson hafn- arstjóri segir Faxaflóahafnir ekki hafa átt formlegar viðræður við um- rædda fjárfesta. „Þeir hafa óskað eftir þessu svæði á Miðbakkanum. Við bentum á það í svari okkar til skipulags- fulltrúans í Reykjavík að það væru óbyggðar lóðir í vesturhluta Vestur- hafnar, sem sagt úti í Örfirisey. Að öðru leyti hefur sú umræða ekki farið fram við þessa lóðarhafa,“ segir Magnús Þór. Hafa bent á Örfirisey Teikning/Yrki arkitektar Miðbakkinn Drög að hótelinu.  Faxaflóahafnir benda á lóðir fyrir lúxushótelið ÞÚ FINNUR ALLT Á FINNA.IS VANTAR ÞIG PÍPARA?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.