Morgunblaðið - 24.12.2020, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 24.12.2020, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 2020 Góð þjónusta í tæpa öld 10%afslátturfyrir 67 ára og eldri Hér á K100 stefnum við ávallt að því að „hækka í gleðinni“ og er því við- eigandi að í hverri viku sé ein- hverjum gefið uppbyggilegt hrós. Það er sérstaklega mikilvægt að hrósa því sem vel er gert. Bæði höf- um við öll gott af því að fá hrós, sem og að gefa það áfram. Hvað þá núna þegar Vetur konungur er mættur í öllu sínu veldi og takmarkanir vegna Covid hafa verið gífurlegar. Afgreiðslufólk verslana stendur vaktina þrátt fyrir erfiðar aðstæður Það er hún Gerður Huld Arin- bjarnardóttir, samfélagsmiðla- stjarna og eigandi verslunarinnar Blush.is, sem gefur hrós vikunnar í dag, á aðfangadegi jóla. „Hrós vikunnar fær afgreiðslufólk í verslunum fyrir að standa vaktina þrátt fyrir erfiðar aðstæður og aukið álag. Árið 2020 hefur verið mjög krefjandi fyrir alla og verslanir hafa þurft að laga sig að hertum aðgerð- um og strangari sóttvörnum. Sérstaklega vil ég hrósa starfs- fólkinu mínu sem hefur allt árið lagt sig 100% fram við að láta þetta ganga upp og verið frábær heild sem hefur hjálpast að við að vinna í lausnum og halda gleðinni gangandi þrátt fyrir mikið álag og óvissu. Ég veit að margar verslanir hafa þurft að aðlagast nýjum sóttvarna- reglum með því að færa viðskiptin sín í netverslun eða skipta upp vökt- um. Svo má ekki gleyma grímu- skyldu og fjöldatakmörkunum. En það er krefjandi að vinna heila vakt með grímu allan tímann og passa á sama tíma upp á fjölda viðskiptavina í verslun. Til viðskiptavina langar mig að segja takk fyrir þolinmæðina, skiln- inginn og stuðninginn. Höldum áfram að hjálpast að! Að lokum lang- ar mig að minna á að það eru allir að gera sitt besta og kurteisi kostar ekki neitt.“ Fylgist með á K100.is þar sem við höldum áfram með hrós vikunnar og ef þú lumar á hrósi endilega deildu því með okkur. Hrós vikunnar fær afgreiðslufólk verslana Hrós vikunnar fær afgreiðslufólk verslana Gerður Huld Arinbjarnardóttir vill hrósa afgreiðslufólki verslana fyrir að standa vaktina þrátt fyrir erfiðar aðstæður og aukið álag. Hún segir árið 2020 hafa verið mjög krefjandi fyrir alla og að þrátt fyrir mikið álag og óvissu hafi afgreiðslufólk verslana staðið sig ótrúlega vel. Ljósmynd/Unsplash/Imants Kazi Til viðskiptavina Takk fyrir þolinmæðina, skilninginn og stuðninginn. Morgunblaðið/Eggert Hrós vikunnar Gerður hrósar afgreiðslufólki verslana. Ljósmynd/Unsplash/Dan Burton Covid 19 Mikið hefur breyst í afgreiðslustörfum árið 2020.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.