Morgunblaðið - 24.12.2020, Side 58

Morgunblaðið - 24.12.2020, Side 58
58 ÞRAUTIR OG GÁTUR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 2020 Form og línur eru sterkar í kirkju þessari sem Guðjón Samúelsson, arkitekt og húsameistari ríkisins, teiknaði og var vígð á aðventunni árið 1926. Þrátt fyrir að mikið hafi fækkað í sókninni er kirkju þessari hald- ið vel við af aðkomufólki sem tengist staðnum. Þekktar eru myndirnar í kirkjunni, málaðar af Baltasar Samper þar sem kristindómurinn og staðarsaga fléttast saman. Hvar er kirkjan? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hver er kirkjan? Svar: Flatey á Breiðafirði.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.