Morgunblaðið - 24.12.2020, Page 59

Morgunblaðið - 24.12.2020, Page 59
ÞRAUTIR OG GÁTUR 59 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 2020 LÁRÉTT 1. Hörfuðu öldruð fyrir nýfæddum. (9) 4. Maskar um þessa daga finnast á fjarlægri eyju. (10) 8. Endurskipulagning frostperlna gefur nokkur lítil búnt af grasi með rót og jarðvegi. (11) 10. Sé skjá suðurkóresks framleiðanda hjá einum með latt auga. (7) 11. Frýs einfaldlega við erlendan garð í aukaspyrnu. (8) 12. Sá sem var uppi er nú með staðsetningu. (11) 13. Næstum fullkláruð spá Narfa nær næstum til RÚV og erlendrar konu. (9) 16. Þungt en samt það sem bifvélavirki Spaugstofunnar vildi helst gera. (10) 17. Að því slepptu sænsk ferð til útlanda. (7) 19. Gaulverjar fá fimm hundruð blautar frá töframönnum. (12) 23. Stinnur málmur. (3) 24. Nafn ét einhvern veginn sem gjöf til ungs barns. (6) 25. Löng vaka yfir kind? (9) 27. Er karli att fljótt á foraðið? (5) 28. Útdautt dýr sem náði fljótt að maka sig. (8) 30. Keyrði rór í átt að næstum fimmtíu fyrir ókvartsamt. (10) 33. Rútínur áhalda. (5) 34. Hjá áfengissölu eru brotin glös regla hjá yfirvöldum. (13) 35. Gera létt vegna auðríkja. (8) 36. Sinna ekki ófullkomnu krabbadýri. (8) 37. Íslendingurinn fær þýskt gott við gjálfrandann. (10) LÓÐRÉTT 1. Svitnar yfir gáfum. (3) 2. Álarnir rugla andrík og yfirmennina í kirkjunni. (13) 3. Fær ávöxtun við að fara upp klett. (7) 4. Merki lítil sem „large“. Það er eitthvað sem skiptir máli. (9) 5. Skyssa Íra er að skapa fornt tungumál. (9) 6. Fær hluti af buxum ekki ryk af hljóðfærum. (9) 7. Áætlaðir eftir flakk með slöngu. (9) 9. Í appi snýst allt um að hoppa yfir band. (5) 11. Ferskjulitust misstu kiljur og komust hvorki aftur á bak né áfram. (7) 14. Vera gefið stolið af heimsku. (6) 15. Bókaforlagið birtir það sem er ekki innri greindin. (7) 18. Kata og tófa snúa sér við út af hljóði. (7) 20. Dásamlega skepnulegt. (7) 21. Eldstunga lak einhvern veginn í vonda veðrinu. (12) 22. Neyðast til að borga meira kaup út af því sem er oft gefið fyrir þátt- töku frekar en sigur. (12) 26. Varningurinn spili á geymsluþol. (10) 27. Mús yfirgefur mosahrúguna út af skáskoti. (8) 28. Sér krónu afa í sérstakri heimtingu. (8) 29. Að Landsbankanum kemur Martin Luther og uppgötvar hljóðfræði- hugtak. (8) 30. Set belti í karlmann með þetta nafn. (6) 31. Hjá nái sjást svipuð. (6) 32. Löt fá lit aftur vegna ávítna. (6) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausn- um í umslagi merktu: Kross- gáta Morgunblaðsins, Hádeg- ismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 24. desember rennur út á há- degi 30. desember. Þar sem ekki kemur út Sunnudagsblað um næstu helgi verður kross- gátan í blaðinu laugardaginn 2. janúar. Vinningshafi krossgátunnar 20. desember er Ragnar Halldór Blön- dal. Í verðlaun er bókin Herbergi í öðrum heimi eftir Maríu Elísabetu Bragadóttur. Útgáfuhús gefur út. Gleðilega hátíð. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn LYKILORÐ FYRRI VIKU Stafakassinn Lausnir fyrri viku ÉTIR GÆTU LOSI SÁÐA F A Ð F I R S T Æ Æ F E R Ð A L A G A Hvaða bókstaf þarf að bæta inn í orðin hér að neðan til að búa til fjögur ný fimm stafa orð? Ekki má breyta röð stafanna í orðunum. Þrautin er að fylla í reitina með sex þriggja stafa orðum og nota eingöngu stafi úr textanum að neðan. Er hægt að búa til tvö fimm stafa orð með því að nota textann að neðan? Já, það er hægt ef sami bókstafur kemur fyrir í báðum orðunum. Hvern staf má aðeins nota einu sinni. Orðlengingin LEIGU ÖRINU SPÁIR HÖFIN Stafakassinn EFI TAÐ AGN ETA FAG IÐN Fimmkrossinn MYRTA SKRAN Raðhverfan Raðhverfan Lárétt: 1) Skeri 4) Annir 6) Tinar Lóðrétt: 1) Skaut 2) Efnin 3) IðrarNr: 207 Lárétt: 1) Fuðra 4) Orkan 6) Ránið Raðhverfa: Orð sem myndast af öðru orði þegar stafaröð er breytt. Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu til hægri. Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi. Lóðrétt: 1) Færni 2) Yrkið 3) Narri L

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.