Morgunblaðið - 24.12.2020, Side 62

Morgunblaðið - 24.12.2020, Side 62
62 ÚTVARP | SJÓNVARPAðfangadagur MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 2020 Smáratorgi 1, 201 Kópavogi, sími 588 6090, vl@verkfaeralagerinn.is Verkfæralagerinn Mán.-fim. kl. 9-18, fös. kl. 9-18:30, lau. kl. 10-18, sun. kl. 12-17 Óskum landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári Á föstudag (jóladagur): Suðvestan 13-18 m/s og él. Rigning í fyrstu A-lands, en styttir upp þar með morgninum. Hiti kringum frostmark. Á laugardag (annar í jólum): Fremur hæg norðlæg átt og víða dálítil él, en hvessir síðdegis og bætir í ofankomu NA-til. Frost 0 til 10 stig, kaldast inn til landsins. RÚV 08.00 KrakkaRÚV 08.01 Kalli og Lóa – Hvað eru miklu fleiri mínútur til jóla? 08.23 Fjórði vitringurinn 08.49 Snædrottningin 09.12 Snjókarlinn og snjó- hundurinn 09.36 Mímí og bergdrekinn – Jólasaga 10.00 Paddington 11.35 Jólastundin 2019 12.20 Jóladagatalið – Jól í Snædal 12.50 Táknmálsfréttir 13.00 Fréttir 13.20 Veður 13.25 Jólatónleikar Sinfón- íuhljómsveitar Íslands 14.10 Jólamolar KrakkaRÚV 14.20 Jólastundarkorn 14.25 Jóladagatalið: Snæholt 14.50 Konungur ljónanna 16.20 Artúr bjargar jólunum 17.55 Útvarpsmessan 19.15 Nóttin var sú ágæt ein 19.30 Jól með Sissel 20.30 Helgistund á jólanótt með biskupi Íslands 21.30 Þetta er dásamlegt líf 23.35 Miðnæturmessa – Páll Óskar og Monika 00.35 Eat Pray Love 02.50 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 09.15 Hákarlabeita 2 – ísl. tal 10.35 Jónsi og Riddarareglan – ísl. tal 12.10 Hneturánið – ísl. tal 13.35 Megamind – ísl. tal 15.10 Madagascar – ísl. tal 16.35 Kötturinn með höttinn – ísl. tal 18.00 Jólatónlist 20.00 Four Weddings and a Funeral 21.55 Good Will Hunting 00.05 Legally Blonde 01.40 The Imitation Game 03.30 Hysteria Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Jólasýning Skoppu og Skrítlu (í h 08.50 Blíða og Blær 09.15 Bubbi byggir – jólin koma 10.05 Saving Santa 11.25 Tommi og Jenni 11.58 Veður 12.00 Fréttir Stöðvar 2 12.10 Jóladagatal Árna í Ár- dal 12.20 Matilda 13.55 Maya The Bee Movie 15.20 Snæfríður Snara bjarg- ar jólunum 16.50 A Perfect Christmas 18.20 The Great Christmas Light Fight 19.05 A Nutcracker Christ- mas 20.30 A Heavenly Christmas 22.00 Jólatónleikar Fíladelfíu 2018 23.15 Lord of the Rings: The Fellowship of the Ring 02.10 Bad Santa 2 03.40 A Bad Moms Christ- mas 16.30 Viðskipti með Jóni G. 17.00 21 Jólaúrval 17.30 Saga og samfélag 18.00 Aftansöngur í Hall- grímskirkju 18.30 Viðskipti með Jóni G. 19.00 Fríkirkjan í 120 ár 19.00 21 Jólaúrval 19.30 Saga og samfélag 20.00 Aftansöngur í Hall- grímskirkju 21.00 Fríkirkjan í 120 ár Endurt. allan sólarhr. 10.30 The Way of the Master 11.00 United Reykjavík 12.00 Í ljósinu 13.00 Joyce Meyer 13.30 Tónlist 14.30 Bill Dunn 15.00 Tónlist 15.30 Global Answers 16.00 Gömlu göturnar 16.30 Gegnumbrot 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince-New Creation Church 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönduð dagskrá 21.00 Blönduð dagskrá 22.00 Blönduð dagskrá 23.00 Let My People Think 23.30 Let My People Think 19.00 Jól í Kína 19.30 Eitt og annað á aðvent- unni – Þáttur 4 20.00 Á slóðum Nanu 21.00 Að norðan – Jólaþáttur 21.30 Uppskrift að góðum degi á Norðurlandi vestra – Þáttur 1 22.00 Ystafell – Skipulag í óreiðunni 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Ástarsögur. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.55 Dánarfregnir. 13.00 Jólin – Með okkar aug- um. 14.00 Jóladjass og rólegheit. 15.00 Útvarpsleikhúsið: Með tík á heiði. 15.30 Hvergiland. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Bönnuð jól. 17.00 Húmar að jólum. 17.45 HLÉ. 18.00 Aftansöngur í Dómkirkj- unni. 19.00 Jólatónleikar Útvarpsins. 19.57 Jólavaka Útvarpsins. 22.05 Veðurfregnir. 22.15 Jólaóratorían. 00.47 Næturútvarp Rásar 1. 24. desember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 11:24 15:33 ÍSAFJÖRÐUR 12:10 14:56 SIGLUFJÖRÐUR 11:55 14:37 DJÚPIVOGUR 11:02 14:53 Veðrið kl. 12 í dag Víða 13-18 m/s en 18-25 m/s norðan- og norðvestanlands seinnipartinn. Rigning um landið sunnan- og vestanvert, en hægari vindur og þurrt á Austurlandi fram á kvöld. Hlýnandi, hiti 4 til 13 stig síðdegis. Þegar kemur að því að velja jólamyndir verða víst Love Actually og The Holiday oftast fyr- ir valinu. Fremur ófrumlegt val en lík- lega eru þær í miklu uppáhaldi hjá mörgum landsmönnum. Ég horfi samvisku- samlega á þessar myndir ár hvert og lík- lega mætti segja að jól- in byrji ekki hjá mér fyrr en Hugh Grant hefur dansað við Jump með The Pointer Sisters. Báðar myndirnar eru frekar fyrirsjáanlegar. Flestir, ef ekki allir, finna ástina að lokum. Mynd- irnar eru hugljúfar, fallegar og tónlistin skemmti- leg. Ég bið ekki um meira á jólunum. Rómantískar gamanmyndir eru minn uppá- haldsbíómyndaflokkur. Skiptir engu þótt sögu- þráðurinn sé einfaldur, það er draumkenndur hversdagsleikinn sem heillar mest, sorgir og ástir meðaljónsins. Þá ber að nefna að skuli velja sjón- varpsefni yfir jólin skal velja eitthvað breskt. Öll jól skal horfa á Harry Potter, Sherlock Holmes með Benedict Cumberbatch og sjónvarpsmyndir um Hercule Poirot. Allt saman sjónvarpsefni al- gjörlega ótengt jólunum en samt sem áður ættu Potter, Holmes og Poirot að vera ómissandi gestir á sjónvarpsskjám landsmanna hver jól. Ljóst er að ef horfa á á þetta allt saman kemur maður litlu öðru að um jólin. En hvað um það. Ljósvakinn Gunnhildur Sif Oddsdóttir Draumkenndur hversdagsleikinn Jólamyndin Love Actually er klassísk. 10 til 14 Þór Bæring Þór með jóla- lögin og jólastemninguna á að- fangadegi jóla 14 til 18 Kristín Sif Stína með þér síðustu metrana á aðfangadegi Við á K100 óskum öllum lands- mönnum gleðilegra jóla og vonum að þið njótið aðfangadags með ykkar nánustu þrátt fyrir for- dæmalausa og erfiða tíma und- anfarna mánuði. Jólin eru tími barnanna, samveru og notalegra stunda. Megi þau verða ykkur sem gleðilegust og munið að njóta hvers augnabliks saman. Gleðileg jól! Gleðileg jól frá K100 Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 1 alskýjað Lúxemborg 10 skýjað Algarve 16 skýjað Stykkishólmur 1 alskýjað Brussel 12 skýjað Madríd 9 alskýjað Akureyri -8 léttskýjað Dublin 6 skýjað Barcelona 14 léttskýjað Egilsstaðir -7 heiðskírt Glasgow 3 léttskýjað Mallorca 16 heiðskírt Keflavíkurflugv. 0 skýjað London 10 rigning Róm 13 heiðskírt Nuuk 2 snjókoma París 12 alskýjað Aþena 12 léttskýjað Þórshöfn 0 alskýjað Amsterdam 11 skýjað Winnipeg -19 alskýjað Ósló 0 skýjað Hamborg 5 rigning Montreal -6 léttskýjað Kaupmannahöfn 3 alskýjað Berlín 7 skýjað New York 4 heiðskírt Stokkhólmur 2 heiðskírt Vín 8 heiðskírt Chicago 10 alskýjað Helsinki 3 skýjað Moskva -6 heiðskírt Orlando 19 heiðskírt  Sígild Disney-teiknimynd frá 1994. Simbi er fjörugur ljónsungi sem hlakkar til að taka við af föður sínum sem konungur dýranna þegar hann verður stór. Illur föðurbróðir hans, Skari, hefur þó sín eigin áform sem ógna friðsælu ríkinu. Myndin er talsett á íslensku en sýnd á sama tíma á RÚV 2 með ensku tali. e. RÚV kl. 14.50 Konungur ljónanna

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.