Morgunblaðið - 31.12.2020, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 31.12.2020, Qupperneq 49
Hrós vikunnar fá björgunarsveitir landsins Hér á K100 stefnum við ávallt að því að „hækka í gleðinni“ og er því viðeigandi að í hverri viku sé ein- hverjum gefið uppbyggilegt hrós. Það er sérstaklega mikilvægt að hrósa því sem vel er gert. Bæði höf- um við öll gott af því að fá hrós, sem og að gefa það áfram. Hvað þá núna þegar Vetur konungur er mættur í öllu sínu veldi og tak- markanir vegna Covid hafa verið gífurlegar. Það er Hanna Þóra Helgadóttir, samfélagsmiðlastjarna og höfundur bókarinnar Ketó – hugmyndir, upp- skriftir, skipulag, sem gefur hrós vikunnar í dag, þennan síðasta dag ársins 2020. Björgunarsveitirnar vinna óeigingjarnt starf „Ég vil hrósa björgunarveitum landsins fyrir óeigingjarnt starf í þágu okkar samfélags. Í krefjandi aðstæðum þá er þetta fólkið sem mætir á svæðið til þess að bjarga því sem bjarga þarf þegar aðrir hafa ekki búnað eða þekkingu til. Það hefur verið magnað að fylgj- ast með einstaklega sorglegum og erfiðum verkefnum hjá okkar fólki á Seyðisfirði en þarna sést enn og aftur hvað það er mikilvægt að styðja við okkar fólk. Ég gleymi því seint þegar við systkinin sátum hjá mömmu á að- fangadagskvöld fyrir nokkrum ár- um. Við vorum að segja gleðileg jól og byrja að borða kl: 18:00 þegar báðir bræður mínir ruku af stað á fyrsta bita af forréttinum þegar þeir fengu útkall frá björgunar- sveitinni í brjáluðu veðri. Þetta er fólkið sem rýkur af stað alveg sama hvað klukkan er eða hvaða dagur,“ segir Hanna. Fylgist með á K100.is þar sem við höldum áfram með hrós vik- unnar og ef þú lumar á hrósi endi- lega deildu því með okkur. Hrós vikunnar fá björgunarsveitir landsins Morgunblaðið/Eggert Björgunarsveitir landsins Vinna óeigingjarnt starf í þágu samfélagsins. Hanna Þóra Hrósar björgunarsveitum landsins. Hanna Þóra Helgadóttir hrósar björgunarsveitum landsins fyrir óeigingjarnt starf í þágu samfélagsins. Hún segir fólkið í björgunarsveitunum vera þau sem fari af stað sama hvenær eða í hvaða veðri sem er til þess að bjarga öðru fólki. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. DESEMBER 2020 Ruslið burt 1. janúar Nú getur þú losað þig við notuðu flugeldana á Nýársdag frá kl. 13-17 á höfuðborgarsvæðinu. Nánari upplýsingar á: flugeldar.is Gleðilegt nýtt og hreint ár!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.