Gerðir kirkjuþings - 2018, Blaðsíða 37

Gerðir kirkjuþings - 2018, Blaðsíða 37
37 Að láta foreldra velja ritningarvers fyrir barnið sitt. Góð reynsla af því. Fer vel á að láta eldri systkini fara með og velja fallega bæn. Kynningarorð skýr. Leikmenn lesa ritningarlestra. Hlutverk guðforeldra má efla, biðja sérstaklega fyrir þeim ásamt foreldrum. Eftir skírn Ef barnið er ekki skírt í messu, þá er ástæða til að minnast skírnarbarnsins í næstu messu. Kveikja á kerti við altarið. Bjóða foreldrum/fjölskyldu að koma þá. Messa skírnarbarna ársins – nafnið þeirra ritað á eitthvað sérstakt kort (epli á tré) og fá það svo afhent í skírnarmessu ársins. Feisbókarsíða eða annað sem eftirfylgd við skírnina. Þar gætu birst frásagnir, góðar hugmyndir um barnauppeldi, föndur o.fl. sem styrkir samband skírnarbarna/foreldra og safnaðar. Margt gott verið að gera í tengslum við skírn í söfnuðum landsins, en væri gott að vinna betur hugmyndabanka, efnisveitu fyrir góðar hugmyndir. Kirkjan þarf alltaf að vera lifandi og skapandi varðandi skírnina sem er grundvöllurinn að samfélagi kirkjunnar. Það þarf að rækta hana stöðugt, skírnin er ein, en á að vera lifandi veruleiki í lífi hins kristna einstaklings. Skírnarhópurinn vill vinna áfram að þessu verkefni í samráði við biskupsstofu og verkefnisstjóra fræðslumála kirkjunnar. Starfshópur um skírnarfræðslu hefur verið: Sr. Kristján Valur Ingólfsson, Drífa Hjartardóttir og sr. Sjöfn Jóhannesdóttir sem er formaður. Meðfylgjandi er: • Mynd af skírnarklúti. Prjónaður í kvenfélögum eða eldri borgara starfi og gefin skírnarbarni. Hann er með trúartáknunum t.d.: Trú, von og kærleikur. Verkefni sem hófst í Danmörku og hefur reynst mjög vel. • Heimasíða: Dabskluden.dk • Nýjar áherslur í skírnarathöfninni sem sr. Kristján Valur tók saman. F. h. skírnarhópsins, Sjöfn Jóhannesdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.