Gerðir kirkjuþings - 2018, Blaðsíða 42

Gerðir kirkjuþings - 2018, Blaðsíða 42
42 43 Kirkjumálasjóður Áætlaðar heildartekjur sjóðsins eru rúmar 450 millj. kr. en þar af er framlag ríkisins um 316 millj. kr. Almennur rekstrarkostnaður sjóðsins er áætlaður um 54,7 millj. kr., framlög sjóðsins til Tónskóla þjóðkirkjunnar og Skálholts eru um 29,7 millj. kr. en sú breyting er á rekstri Tónskólans að rekstur söngmálastjóra hefur verið færður frá Tónskólanum yfir á kirkjumálasjóð. Reikna má með að launakostnaður starfsmanna, kirkjuþings, kirkjuráðs og nefnda verði um 150 millj. kr. á árinu. Fjárhagsáætlun kirkjumálasjóðs er unnin á þann hátt að eftir að búið er að reikna rekstrarkostnað starfseminnar færist afgangsstærð á fasteignasvið, það er ekki raun staða en brýnasta viðhaldsþörf fasteigna sjóðsins eru um 110 millj. kr. á næsta ári. Fastur rekstrarkostnaður fasteigna er ekki undir 70 millj. kr. á ári. Kristnisjóður Áætlaðar tekjur sjóðsins eru 148,4 millj. kr. Kostnaður vegna almennrar starfsemi er áætlaður 67,2 millj. kr. og veittir styrkir 69,5 millj. kr. Ekki er búið að afgreiða allar styrkumsóknir í sjóðinn, óafgreiddar umsóknir eru 7,3 millj. kr. Reiknað er með að sjóðurinn skili rekstrarafgangi á bilinu 4 -11 millj. kr. eftir að búið er að afgreiða allar styrkumsóknir. Rekstraráætlun er unnin í samræmi við verkáætlun sviða sjóðsins, launaliðir eru hækkaðir vegna komandi kjarasamninga, annar kostnaður er hækkaður vegna verðlagsbreytinga. Jöfnunarsjóður sókna Áætlaðar tekjur sjóðsins eru 405,5 millj. kr. Umsóknir í sjóðinn voru um 920,7 millj. kr. Gerð er tillaga um að 334,9 millj. kr. verði úthlutað úr sjóðnum til sókna landsins, til starfa erlendis og til æskulýðsmiðsvöðvar í Vatnaskógi. Áætlaður rekstrarkostnaður sjóðsins er um 13 millj. kr. þar af er áætlað að smíði á umsóknarvef fyrir styrkumsóknir Jöfnunarsjóðs kosti um 5 millj. kr. Tekjuafgangur sjóðsins leggst við úthlutunarsjóð næstu ára. Ársreikningar stofnana og sjóða þjóðkirkjunnar fyrir árið 2017 eru lagðir fram sem fylgiskjöl í þessu máli, þeir liggja líka á biskupsstofu öllum til skoðunar sem það vilja. Vinsamlega pantið tíma hjá fjármálastjóra til að fá aðstoð við að lesa ársreikningana ef þið teljið ykkur þurfa þess.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.