Gerðir kirkjuþings - 2018, Blaðsíða 52

Gerðir kirkjuþings - 2018, Blaðsíða 52
52 53 4. mál kirkjuþings 2018 Flutt af Önnu Guðrúnu Sigurvinsdóttur, Örnu Grétarsdóttur, Axel Árnasyni Njarðvík, Bryndísi Möllu Elídóttur, Guðbjörgu Arnardóttur, Guðmundi Þór Guðmundssyni, Guðrúnu Karls Helgudóttur, Hildi Ingu Rúnarsdóttur, Hreiðari Erni Stefánssyni, Hreini S. Hákonarsyni, Jónínu Ólafsdóttur, Ólöfu Margréti Snorradóttur og Skúla S. Ólafssyni Tillaga að starfsreglum um breytingu á starfsreglum um þingsköp kirkjuþings nr. 949/2009, með síðari breytingum 1. gr. Við 12. gr. starfsreglnanna bætast tvær nýjar málsgreinar á eftir 1. mgr. svohljóðandi, og breytist röð annarra málsgreina samkvæmt því: Við kjör til kirkjuráðs samkvæmt 1. mgr. skal kosið sérstaklega um hvert sæti aðalmanns og varamanns í kirkjuráði. Skal kosningin vera skrifleg. Sá er réttkjörinn kirkjuráðsmaður sem hlýtur meiri hluta gildra atkvæða miðað við fullskipað kirkjuþing. Atkvæði skal meta ógilt ef kjörseðill er auður. Ef enginn fær meiri hluta gildra atkvæða, skal kosið að nýju um þá tvo sem fengu flest gild atkvæði. Ef fleiri en tveir fá jafnmörg atkvæði skal hlutkesti ráða um hverja tvo skuli kosið. Verði atkvæði þá jöfn skal hlutkesti ráða. Verði guðfræðingur eða leikmaður kosinn í kirkjuráð, sem ekki á sæti á kirkjuþingi, skal hlutaðeigandi, til að hljóta kjör, vera kjörgengur til kirkjuþings samkvæmt gildandi starfsreglum um kjör til kirkjuþings hverju sinni. 2. gr. Starfsreglur þessar, sem settar eru með heimild í 7. mgr. 21. gr., sbr. 59. gr. laga um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997, með síðari breytingum, öðlast gildi við birtingu. Málið var dregið til baka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.