Gerðir kirkjuþings - 2018, Blaðsíða 68

Gerðir kirkjuþings - 2018, Blaðsíða 68
68 69 Hvaðan aflar þjóðkirkjan persónulegra upplýsinga? Íslenska þjóðkirkjan aflar upplýsinga ýmist úr þjóðskrá eða frá einstaklingnum sjálfum. Varðandi umsækjendur um störf getur þó komið til þess að kirkjan hafi samband við uppgefna meðmælendur umsækjanda eða að umsækjendur þreyti próf eða verkefni. Í ákveðnum tilvikum eru einnig skipaðar fag- eða matsnefndir í kringum ráðningar í embætti auk þess sem kjörnefnd kemur að vinnslunni. Vafrakökur Þegar þú heimsækir vefsíður kirkjunnar verða til upplýsingar um heimsókn á vefinn. Vefsíðan notast við vafrakökur (e. cookies) í þeim tilgangi að telja heimsóknir á vefinn og gera skýrslur um þær. Vafrakökur eru textaskrár sem vefsvæði senda í tæki með vafra, s.s. tölvu eða snjallsíma, þegar vefsíða er heimsótt. Með vafrakökum gefst kostur á að geyma upplýsingar eins og texta, númer, dagsetningar og fleira Þjóðkirkjan notar Google Analytics til vefmælinga. Hver koma inn á vefsíðu er skráð auk tíma, dagsetningar, gerð vafra og stýrikerfis. Þessum upplýsingum er safnað í þeim tilgangi að geta gert endurbætur á vefnum, t.d. til að skoða hvaða efni mest er lesið. Í kjölfarið má svo þróa efnið betur og gera það markvissara. Öðrum upplýsingum er ekki safnað. Vafrakökurnar geyma engin persónugreinanleg gögn og gætum við þess að deila ekki þeim upplýsingum sem safnast með þriðja aðila. Vefurinn notast við SSL-skilríki sem þýðir að öll samskipti eru yfir dulritað burðarlag. Það gerir gagnaflutning í gegnum hann öruggari. Með skilríkjunum eru upplýsingar sem sendar eru milli notenda vefmiðlara dulkóðaðar og gögnin sem flutt eru á milli skila sér á réttan stað á öruggan máta. Erindi og fyrirspurnir Persónuverndarfulltrúi þjóðkirkjunnar er Brynja Dögg Guðmundsdóttir Briem, lög- fræðingur á biskupsstofu. Skal erindum er snúa að persónuvernd beint á netfangið personuvernd@kirkjan.is. Þjóðkirkjan einsetur sér að svara fyrirspurnum og beiðnum einstaklinga hið fyrsta og eigi síðar en mánuði eftir móttöku þeirra. Ef fyrirséð er að afgreiðsla muni taka lengri tíma mun þjóðkirkjan upplýsa hinn skráða um það. Þar sem þjóðkirkjan er mynduð af mörgum skipulagsheildum hefur hvorki biskupsstofa né aðrar einingar þjóðkirkjunnar beinan aðgang að persónuupplýsingum sem aðrar stofnanir eða sóknir búa yfir. Þar af leiðandi er vakin athygli á mikilvægi þess að taka skýrt fram í beiðni, frá hvaða einingu þjóðkirkjunnar óskað er upplýsinga. Vakin er athygli á því að einstaklingur sem telur vinnslu persónuupplýsinga hjá þjóðkirkjunni ekki samræmast gildandi persónuverndarlögum getur leitað til Persónuverndar, www.personuvernd.is. Þjóðkirkjan endurskoðar reglulega persónuverndarstefnu sína svo stefna þessi kann að taka breytingum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.