Gerðir kirkjuþings - 2018, Page 75

Gerðir kirkjuþings - 2018, Page 75
75 10. gr. 3. málsl. 12. gr. starfsreglnanna orðast svo: Kirkjuráð tilnefnir tvo nefndarmenn og varamenn þeirra í þóknananefnd kirkjunnar, sem kosin er af kirkjuþingi, sbr. 2. mgr. 12. gr. starfsreglna um þingsköp kirkjuþings nr. 949/2009, með síðari breytingum. 11. gr. 15. gr. starfsreglnanna orðast svo: Kirkjuráð hefur, auk annarra verkefna sem greinir í starfsreglum þessum, eftirtalin verk með höndum: a) Fjallar um erindi frá sóknarnefndum vegna fyrirhugaðra fjárfrekra framkvæmda svo og vegna fjárhagsörðugleika, sbr. 8. gr. starfsreglna um sóknarnefndir nr. 1111/2011, með síðari breytingum. b) Tekur afstöðu til áfrýjunar úrskurða úrskurðarnefndar og hefur yfirumsjón með því að úrskurðum úrskurðarnefndar og áfrýjunarnefndar sé framfylgt, sbr. 1. mgr. 28. gr. og 31. gr. starfsreglna um úrskurðarnefnd og áfrýjunarnefnd þjóðkirkjunnar nr. 730/1998, með síðari breytingum. c) Ábyrgist, ásamt kirkjulegum stjórnvöldum, að farið sé að lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla nr. 10/2008, með síðari breytingum og að einstökum ákvæðum jafnréttisáætlunar kirkjunnar sé jafnframt framfylgt. d) Upplýsir almenning um lög og regluverk á sviði þjóðkirkjumála og annast það verk með viðhlítandi hætti. e) Svarar fyrirspurnum kirkjuþings sem undir kirkjuráð heyra. f) Veitir úrlausn í málum sem skotið er til ráðsins með stjórnsýslukæru vegna ákvarðana eða aðgerða kirkjulegra stjórnvalda sem undir það heyra. Leikmenn í kirkjuráði sitja leikmannastefnu, sbr. 1. mgr. 5. gr. starfsreglna um leik manna- stefnu nr. 874/2004, með síðari breytingu. 12. gr. Eftirfarandi breytingar verða á 17. gr. starfsreglnanna: a. Í stað orðsins „kirkjuþingsmönnum“ í 1. mgr. kemur: kirkjuráðsmönnum. b. Í stað orðanna og tölustafanna „persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga nr. 77/2000“ í 2. mgr. kemur: persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga nr. 90/2018. VI. KAFLI Starfsreglur um ráðgjafarnefnd um kenningarleg málefni nr. 821/2000, með síðari breytingu. 13. gr. Ákvæði til bráðabirgða í starfsreglunum fellur brott.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.