Gerðir kirkjuþings - 2018, Page 77

Gerðir kirkjuþings - 2018, Page 77
77 22. gr. Í stað tölustafanna „732/1998“ í 11. gr. starfsreglnanna kemur: 1111/2011, með síðari breytingum. 23. gr. Ákvæði til bráðabirgða í starfsreglunum falla brott. XII. KAFLI Starfsreglur um prófasta nr. 966/2006, með síðari breytingum. 24. gr. 10. gr. starfsreglnanna orðast svo: Prófastur kemur að vali prests og veitir jafnframt liðsinni sitt við almennar prestskosningar, ef kjörstjórn fer þess á leit, sbr. 6. mgr. 7. gr. og 3. mgr. 14. gr. starfsreglna um val og veitingu prestsembætta nr. 144/2016, með síðari breytingum. 25. gr. 16. gr. starfsreglnanna orðast svo: Prófastur er formaður héraðsnefndar, sbr. 2. mgr. 7. gr. starfsreglna um héraðsfundi og héraðsnefndir nr. 965/2006. Hann tekur við erindum og fyrirspurnum til úrlausnar og annast að öðru leyti þá stjórnsýslu sem honum er falin samkvæmt starfsreglunum. 26. gr. Í stað orðanna „starfsreglur um héraðsfundi og héraðsnefndir“ í 1. mgr. 17. gr. starfsreglnanna kemur: 13. gr. starfsreglna um héraðsfundi og héraðsnefndir nr. 965/2006. 27. gr. 19. gr. starfsreglnanna orðast svo: Prófastur annast um þær úttektir í prófastsdæminu sem hér greinir: a) Úttekt á nýbyggðri kirkju og eignum hennar svo og þegar kirkja hefur verið endurbyggð. b) Úttekt á kirkju þegar hún hefur verið afhent söfnuði, sbr. 3. gr. laga um umsjón og fjárhald kirkna nr. 22/1907, með síðari breytingu. c) Úttekt á prestssetri við starfslok sóknarprests eða prests og við afhendingu prestsseturs til viðtakandi sóknarprests, prests eða kirkjumálasjóðs. d) Úttekt á prestssetri þegar gagngerðar endurbætur hafa átt sér stað þar eða þegar þess er óskað af lögbærum aðiljum. e) Úttekt á bókasafni prestakalls, sbr. 3. mgr. 8. gr. laga um bókasöfn prestakalla nr. 17/1931. f) Úttekt á kirkju, sem lögð er niður eða réttarstöðu hennar er breytt, sbr. 1. gr. og 1. mgr. 6. gr. starfsreglna um kirkjur og safnaðarheimili nr. 822/2000, með síðari breytingum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.