Gerðir kirkjuþings - 2018, Side 88

Gerðir kirkjuþings - 2018, Side 88
88 89 27. mál kirkjuþings 2018 Flutt af Örnu Grétarsdóttur, Hreini S. Hákonarsyni og Guðrúnu Karls Helgudóttur Þinsgályktun um fræðslustefnu þjóðkirkjunnar Kirkjuþing 2018 samþykkir eftirfarandi fræðslustefnu þjóðkirkjunnar þar sem sérstök áhersla er lögð á skírnarfræðslu og fræðslu um umhverfismál. Kirkjuþing 2018 felur biskupi Íslands og kirkjuráði að fylgja eftir framkvæmd hennar samkvæmt aðgerðaráætlun. Fræðslustefna þjóðkirkjunnar Frá vöggu til grafar. Markmið fræðslustefnu þjóðkirkjunnar er að stuðla að góðu og markvissu fræðslustarfi í söfnuðum landsins. Fræðslustarf fer fram í söfnuðum, á námskeiðum fyrir ákveðna hópa og með fræðslu fyrir starfsfólk kirkjunnar. Á fjögurra ára fresti eru ákveðin viðfangsefni fræðslumála dregin sérstaklega fram og áhersla lögð á endurskoðun og endurbætur í öllum þáttum þess starfs. Fjárhagsáætlanir til efnisgerðar taka mið af þeirri stefnu. Áhersluatriði næstu fjögurra ára eru skírnarfræðsla og fræðsla um umhverfismál. Til að mæta þessum þáttum fræðslustefnu þarf að auka fjölbreytni í framboði fræðsluefnis. Það þarf að vera í samræmi við þarfir og þroska fólks á öllum aldri. Sömuleiðis gefur fjölbreytilegt efnisval, þeim sem starfa við fræðsluna kost á því að laga hana að eigin styrkleikum og möguleikum. Fræðslustarfinu er skipt í þrjá meginflokka sem aftur greinast í undirflokka: A. Fræðsla barna og unglinga 1) Barnastarf 2) Fermingarstarf 3) Starf með unglingum og ungu fólki B. Fullorðinsfræðsla 1) Foreldrafræðsla 2) Almenn fræðsla 3) Eldri borgara starf C. Símenntun starfsfólks 1) Fyrir starfsfólk þjóðkirkjunnar, t.d. presta 2) Fyrir starfsfólk safnaða: Djákna, organista, kirkjuverði, æskulýðsstarfsfólk o.fl. 3) Fyrir sjálfboðaliða í kirkjustarfi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.