Gerðir kirkjuþings - 2018, Blaðsíða 106

Gerðir kirkjuþings - 2018, Blaðsíða 106
106 107 Til þess að auðvelda framsetningu og vinnslu máls er starfsfólk hvatt til þess að skrá hjá sér atvik og hegðun þá sem um ræðir, þar sem fram koma tíma- og dagssetningar, nöfn þeirra sem voru e.t.v. viðstaddir og aðstæður þegar atvik átti/áttu sér stað. Einnig að skrá ítarlega ef viðkomandi hefur rætt við meintan geranda um hegðunina og hvað aðilum fór á milli. Ferlið. 1. Tilkynning berst teymi. 2. Teymið ræðir við tilkynnanda. 3. Teymið gerir verkáætlun í samvinnu við tilkynnanda. 4. Teymið boðar til fundar meintan geranda og upplýsir hann um umkvörtunarefnið. 5. Teymið ræðir við aðra sem kunna að hafa upplýsingar eða vitneskju um málið eða eru vitni í málinu. 6. Teymið skilar af sér greinagerð með rökstuddri niðurstöðu. Öryggi og heilbrigði á vinnustað. Til að koma í veg fyrir óviðeigandi hegðun og auka líkur á ánægju í starfi ber að gera áhættumat á vinnustöðvum reglulega. Áhættumat er gert meðal annars með því að greina áhættuþætti er varða: • Hegðun á viðkomandi starfsstöð þar sem kirkjuleg yfirvöld og/eða starfsfólk geta átt hlut að máli. • Samskipti starfsfólks viðkomandi starfsstöðvar við einstaklinga sem ekki teljast til starfsfólks staðarins en samskiptin eiga sér stað í tengslum við þá starfsemi sem fram fer þar. Áhættumat skal byggjast á öllum tiltækum upplýsingum þar sem m.a. skal tekið tillit til andlegra og félagslegra þátta í tengslum við vinnuaðstæður á starfsstöð, þar sem litið skal til eftirfarandi þátta: • Fjölda starfsfólks • Aldurs starfsfólks. • Kynjahlutfalls meðal starfsfólks. • Ólíks menningarlegs bakgrunns starfsfólks. • Hugsanlegra örðugleika meðal starfsfólks í tengslum við talað og/eða ritað mál. • Skipulags vinnutíma. • Vinnuálags. • Eðli starfs/starfa á starfsstöðinni. • Hvar/hvernig vinnan fer fram. Þjóðkirkjunni ber að vera með áætlun um heilsuvernd, sbr. 66. gr. laga um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum nr. 46/1980, með síðari breytingum. Til heilsuverndar telst verndun líkamlegar og andlegrar heilsu. Í áætlun um heilsuvernd er því m.a. tekið á forvörnum og viðbrögðum til að koma í veg fyrir og til að bregðast við ef upp koma mál tengd einelti, áreitni og ofbeldi. Ofbeldi og einelti er ekki liðið á starfsstöðum þjóðkirkjunnar og allir eiga að njóta sín í starfi og fólk á að geta leitað öruggt í þjónustu þjóðkirkjunnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.