Stefnir - 01.10.1951, Blaðsíða 5

Stefnir - 01.10.1951, Blaðsíða 5
VIÐSJA Landhelgin. aráttan ura stækkun landhelg- innar er nú komin á nýtt stig. Þann 3. okt. síðastliðinn féll úr gildi samningur sá, sem Dana- konungur gerði um síðustu alda- mót við Breta og takmarkaði fisk- veiðalandhelgina gagnvart brezk- um fiskimönnum við þrjá mílu- fjórðunga. íslenzk stjórnarvöld hafa fyrir nokkru hafið virkar aðgerðir í þá átt að stöðva hina gengdarlausu rányrkju fiskimiðanna umhverfis landið. Hafa botnvörpuveiðar fyr- ir Norðurlandi verið bannaðar á stóru svæði í þessu skyni -—- öll- um nema Bretum, sem óspart hafa vitnað í hinn illræmda samn- ing frá 1901. Þótt samningur þessi sé úr gildi fallinn, hefur hin stækkaða land- helgi ekki enn tekið gildi gagn- vart brezkum fiskiskipum. Hefur brezka ríkisstjórnin mjög eindreg- ið óskað eftir því, að engin breyt ing yrði gerð á landhelginni fyrr en fallinn er dómur í deilumáli þeirra og Norðmanna um land- helgina við Noreg, en sú deila hófst vegna þess, að Norðmenn ákváðu að taka upp fjögurra míln landhelgi. Einkennileg afstaða Breta. ÍSLENZKA ríkisstjórnin féllst á að verða við tilmælum Breta og bíða úrskurðar alþjóðadómstóls- ins. Enda þótt íslendingar hafi sýnt þessa tillitssemi, hefur þó hinn brezki málflytjandi í Haag ekki getað stillt sig um að vera með hnútukast til íslendinga út af þeim sjálfsögðu ráðstöfunum að reyna að koma í veg fyrir gjör- eyðingu fiskimiðanna við landið. Bretar hafa að vonum farið mjög hallloka fyrir Norðmönn- um fyrir alþjóðadómstólnum, enda hafa þeir slæman málstað. Norski málflytjandinn benti rétti-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.