Stefnir - 01.10.1951, Qupperneq 25

Stefnir - 01.10.1951, Qupperneq 25
MENN OG MÁLEFNI 23 stæðum hjartfólgið mál. Við sögu þeirra er Jóhann Þ. Jósefsson mjög riðinn. Allt frá því, að haf- izt var handa um stofnun Björg- unarfélags Vestmannaeyja um 1919 stóð hann í fararbroddi með ýmsum öðrum ágætum mönnum, í baráttunni fyrir því, að sérstakt björgunar- og eftirlitsskip yrði fengið til aðstoðar við bátaflot- ann. Vann hann að því máli af miklum þrótti og dugnaði. Hann var framkvæmdastjóri Björgunarfélagsins og allt af í stjórn þess meðan hann var í Eyjum, en fyrir forgöngu þess kom fyrsta íslenzka varðskipið til landsins. Var það gamli Þór, sem kom til Vestmannaeyja árið 1921. Áttu Vestmannaeyingar það og og ráku það af eigin ramleik og með ríkisstyrk í mörg ár. Síðan var það afhent ríkinu gegn því, að ríkið tryggði gæzlu og björg- unarstörf framvegis við Eyjar. Má segja, að eftirlit þess hafi verið upphaf hinnar íslenzku landhelgisgæzlu. Björgunarfélagið vann mikið og gæfuríkt starf. Gamli Þór varð heillaskip, sem dró mörg skip til hafnar og bjargaði fjölda manns- lífa. Munu Vestmannaeyingar langminnugir þess þáttar, sem Jóhann Þ. Jósefsson átti í komu hans og rekstri. Það yrði löng upptalning, ef geta ætti allra þeirra trúnaðar- starfa, er Jóhann vann í Vest- mannaeyjum. En þar hefur hann ýmist haft forystu um eða verið viðriðinn flest umbótamál allt frá síðustu aldamótum. Má þó nefna ræktunarmálin, hafnar- málin, vitamálin og samgöngu- málin á legi og í lofti, auk víð- tækra afskipta af atvinnumálum eins og fyrr getur. Hann átti um langt skeið sæti í bæjarstjórn Vestmannaeyj akaupstaðar. Þingmaður í 28 ár. Árið 1923 var Jóhann kjörinn á Alþingi fyrir Vestmannaeyjar. Hefur hann jafnan verið endur- kjörinn síðan. Er hann meðal þeirra þingmanna, sem lengst hafa setið á Alþingi, og hefur hann nú átt sæti á 35 þingum. Þýðingarmesta málið sem hann hefur beitt sér fyrir þar fyrir Vestmannaeyjar er hafnarmálið. Hafnargerð var hafin í Eyjum árið 1913 undir forystu Karls Einars- sonar sýslumanns og þáverandi þingmanns þeirra. Hafði hafnar- framkvæmdum þá miðað töluvert áleiðis, er Jóhann Þ. Jósefsson kom á þing. En Vestmannaeyja- höfn var þá mjög skuldug m. a. vegna alls konar óviðráðanlegra
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Stefnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.