Stefnir - 01.10.1951, Síða 29

Stefnir - 01.10.1951, Síða 29
MENN OG MÁLEFNI 27 síðar af Ólafi Thors, atvinnu- málaráðherra. Þegar Ólafur Thors myndaði minni hluta stjórn Sjálfstæðis- flokksins haustið 1949, varð Jó- hann Þ. Jósefsson atvinnumála- ráðherra. I sjávarútvegsmálum sýndi Jó- hann sama skilning á högum sjó- manna og útvegsmanna sem ráð- herra og hann jafnan hafði gert sem þingmaður. ! samningum við erlend ríki. I tvo áratugi hefur Jóhann Þ. Jósefsson verið einn þeirra manna, sem mest afskipti hefur haft af utanríkisviðskiptum Is- lendinga. Það var ríkisstjórn Tryggva Þórhallssonar, sem fyrst fékk hann til samningagerðar fyr- ir hönd landsins. Var það árið 1931 við Þýzkaland. Allt frá þeim tíma og til 1939 annaðist hann viðskiptasamninga við Þjóðverja, oftast einn, og naut þá leiðbein- ingar þáverandi sendiherra okk- ar í Kaupmannahöfn, Sveins Björnssonar, núverandi forseta íslands. Nokkrum sinnum vann hann að þessum málum með Óla Vilhjálmssyni forstjóra S.I.S. í Kaupmh. Tókst honum og þeim er saman unnu að þessum málum að greiða mjög fyrir viðskiptum íslendinga við þessa öndvegis- þjóð meginlandsins. Eftir að heimsstyrjöldinni lauk hefur hann einnig haft afskipti af viðskipt um íslands og Þýzkalands. Fyrir störf sín á þessu sviði var Jó- hann fyrir nokkrum árum sæmd- ur stórriddarakrossi hinnar ís- lenzku Fálkaorðu. Sem meðlimur í síldarútvegs- nefnd, meðan hann átti þar sæti, hefur Jóhann einnig farið margar ferðir til útlanda til samninga og markaðsleita. Jóhann Þ. Jósefsson hefur einnig átt sæti á Evrópuþinginu í Strassbourg fyrir hönd íslands og sat í fyrra Alþjóðaþingmanna- sambandsþingið í Dublin, sem á- heyrnarfulltrúi fyrir Alþingi. Heimili og fjölskylda. Jóhann Þ. Jósefsson er tvígift- ur. Fyrri kona hans var Svan- hvít Ólafsdóttir, Arinbjarnarson- ar, fyrrum verzlunarstjóra í Borg arnesi og Vestmannaeyjum. Þau giftust árið 1915. En hún lézt eftir eins árs sambúð. Árið 1920 giftist Jóhann Magneu D. Þórðardóttur, sjó- manns Þórðarsonar í Reykjavík. Hafa þau átt 3 börn, Svönu Guðrúnu, sem er gift Roger Hodgson, vélaverkfræðingi í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Stefnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.