Stefnir - 01.10.1951, Qupperneq 37

Stefnir - 01.10.1951, Qupperneq 37
HVERS VEGNA ÉG YFIRGAF KOMMÚNISMANN 35 augljós af mannlegum þjáning- um karla og kvenna Það er vafalaust mjög mikil- vægt að hafa ákveðna þekkingu á hugsjón og framkvæmd komm- únismans; en það er enn mikil- vægara að skilja þá menn og konur, sem einu sinni hafa verið kommúnistar. Vegna reynslu minnar í flokknum og samtala minna við flokksleiðtoga víðsvegar að úr heiminum veit ég, að þeir ganga flertir í flokkinn með beztu á- formum og hvötum. Framgangur kommúnismans stafar einmitt af því, að hann hef- ur notfært sér menn með góð og göfug áform, og notað þá til að starfa fyrir slæman málstað, hann hefur notfært sér góða eiginleika eins og fórnfýsi, hug- sjónir og auðsveipni og snúið þessum eiginleikum til hins illa. Þetta er styrkur flokksins, en það er jafnframt veikleiki hans, því að hinir góðu eiginleikar hjá svo mörgum af meðlimum flokks- ins munu einnig leiða til þess, að þeir yfirgefa hann. Vegna þess að þeir trúa því, að lífið hafi annað inntak en það, að láta aðeins reka með straumn- um, vegna þess að þeir verða reiðir yfir óréttinum, er hægt að snúa þeim til betri málsstaðar, ef þeir aðeins vilja sannfærast af eigin raun, þ. e. a. s. fram- kvæmdinni og af lífi annarra manna. BROTTFÖR mún úr flokknum vakti mikla eftirtekt hjá starfs- félögum mínum við „Daily Worker“ og leiddi til einnar eða tveggja úrsagna til. Leiðtogar flokksins komust í mikla æsingu og létu yfirheyra fleiri en einn af starfsbræðrum mínum, sem hægt var að hugsa sér að hefðu orðið fyrir áhrifum frá mér — þeir urðu að undirrita játningar og yfirlýsingar um að vera trúir í framtíðinni. Njósnari frá flokknum var einnig látinn líta eftir þeim. Síðan hefur flokkurinn reynt að láta sem hann hvorki heyrði mig né sæi; en eftir að ég gaf út bók mína: „I Belived“ (Ég trúði), hafa þeir stöðugt ráðist á mig í „Daily Worker“. Akafi árásanna sýnir bezt, að leiðtog- arnir eru í vörn — og að það hljóta að vera fleiri, sem ég hef komið úr flokknum. Þcir myndu verða ennþá fleiri, ef þeir gætu fundið leiðina til trúarinnar á æðra takmark.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Stefnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.