Stefnir - 01.10.1951, Blaðsíða 44

Stefnir - 01.10.1951, Blaðsíða 44
Þegar hljómmyndin var framleidd fyrir 25 árum. Umbrotin í Hollywood eftir ROLF RANDALL 'C'YRIR 25 ÁRUM, þann 6. ágúst 1926, varð viðburður, sem átti eftir að hafa róttæk á- hrif á þróun kvikmyndagerðar- innar í framtíðinni. Því þann dag hafði Warner Bros frumsýn- ingu á fyrstu hljómmynd sinni á Broadway í New York. Frumsýningarinnar var beðið með óþreyju. Dagskráin var nokkrar smámyndir og aðal- myndin: „Don Juan“. Fyrsta myndin var með Will Hays, forseta ameríska kvik- myndaráðnns, sem hélt ræðu í þessu tilefni. Síðan kom mynd með New York fílharmoniska orkestra, Mischy Elman er lék á fiðlu, söngkonunum Marion Falley og Anna Case, ásamt hin- um heimskunna píanóleikara Harold Bauer. Að því búnu kom svo aðalmynd kvöldsins: „Don Juan“ með John Barrymore í að- alhlutverki. Frumsýningin var áhrifamikil svo langt sem hljómútbúnaður- inn náði. Aðalmyndin var búin út með hljómlist og hljóðeftir- líkingum, en ekki tali. V FLESTUM var ljóst, að hljóm- myndirnar mvndu hafa mikla þýð- ingu í framtíðinni, en hið raun- verulega takmark, sem Warner Bros hafði þó sett sér, var að framleiða talmynd. Og í veginum fyrir því voru tvær erfiðar hindr- anir. í fyrsta lagi voru kvik- myndavélarnar ekki útbúnar með hljómútbúnaði, sem var mjög dýr í þá daga. Og í öðru lagi voru upptökutæki hljómmyndanna ekki þannig útbúin, að hægt væri að taka með þeim talmyndir með hreyfingum og hraða. Og það er einmitt þetta, sem kvikmynda- framleiðendum hefur nú tekizt að ná í myndum sínum eftir margra ára tilraunir. Með framleiðslu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Stefnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.