Stefnir - 01.10.1951, Side 46

Stefnir - 01.10.1951, Side 46
44 STEFNIK Gloria Swanson var á hátindi frægðarinnar, Jiegar umbrotin hófust. Hún er nú 52 ára og hefn* nýlega hlotið verðlaun fyrir leik sinn í kvikmynd, eftir að hafa ekki leikið í 25 ár. I»essi mynd er úr þeirri kvikmynd. um sínum og gat sent frá sér fleiri nýjar talmyndir áður en hinir gátu framleitt nokkra. Þeir voru þannig einráðir á markaðn- um og græddu milljónir. Fjárhagur þeirra hafði verið mjög slæmur 1926 og sagt var að það hefði verið hin raunverulega ástæða til þess, að þeir hættu á þessa tilraun. Þeir tóku áhætt- unni. Það hlaut annaðhvort að sigra eða falla. Og það sigraði og það glæsilega. Nokkrum árum eftir að Warn- er Bros framleiddu fyrstu hljóm- mynd sína höfðu þeir grætt svo gífurlega, að þeir gátu keypt hið stóra First National félag og urðu þannig stærstu kvikmyndafram- leiðendur í Hollywood. A1 Johnson, sem hafði fengið laun sín fyrir tvær fyrstu mynd- irnar greiddar í hlutabréfum í félaginu, seldi bréfin síðar fyrir 7 milljónir dollara. Svo mikið hefur engin kvik-

x

Stefnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.