Stefnir - 01.10.1951, Síða 55

Stefnir - 01.10.1951, Síða 55
ELDGOSIÐ 53 verið geislandi miðdepill, snill- ingur. Hér, í þessum óblíða, frumstæða landi, var hann að- eins lítill liður í risastórri vél. Enginn hirti um hann, enginn dekraði við hann, og enginn var hræddur um hann. Nashyrning- urinn réðist á hann, mo'kitóflug- ur stungu hann, þeir innfæddu sviku hann, sólin brenndi hann og samningurinn við stjórnina batt hann tvö ár enn í þessu hel- víti. En Anton Kaas vildi vera hinn geislandi miðpunktur, og ekkert meðal var of auðvirðilegt til þess. Hann fór auðveldustu leið- ina til valda og frama — þá, að gera aðra smœrri! Hann leit niður á alla, hann hæddi hetjudáðir villidýraveið- aranna, þjáningar brautryðjend- anna, hann baktalaði heiðarlega embættis- og stjórnmálamenn, beitti undirróðri gegn innfæddu höfðingjunum, hæddi trúboðana og skrifaði bréf heim til Belgíu um vesældóm og heimsku ný- lendustjórnarinnar. Vm nóttina kom rigning! Ég hafði legið vakandi frá því ég lagðist upp í rúmið og sveip- aði flugnanetinu kringum mig. Ég lá, og hugsaði um Mary og Anton Kaas. Ég gat ekki skilið þá ást. Eina skýringin sem ég gat fundið var, að Mary hefði sett sér það mark að gera mann úr þessum spillta strák. Þá var það að regnið buldi á 'þakinu og ég stökk fram úr rúm- inu og bað þjóninn (boyinn) að vekja ungfrú Mary og Kaas. Þau komu hálfsofandi inn í setustof- una, þar sem ég beið eftir þeim. „Hvað nú. Getum við farið yfir eldfjallið núna?“ „Ómögulegt,“ sagði Kaas, og ég sá að hann var hræddur. Ég hefði getað fyrirgefið honum það, ef hann ekki þennan sama dag hefði sannfært mig um, að hann áliti sig einhvern hugrakkasta og djarfasta hvíta manninn í ný- lendunni. „Það er of dimmt,“ sagði Mary. „Annars væri það ekkert hættulegt ennþá. Það líður alltaf ákveðinn tími frá því vatnið seytl- ar niður sprungurnar og þar til byrjar að sjóða. En um leið og bjart er orðið, getum við reynt að komast yfir -—■ það er eini möguleikinn fyrir okkur, ef við eigum að ná til Nairobi í tæka tíð.“ „Brjálæði,“ hrópaði Kaas. „Hreinasta sjálfsmorð!" Mary og Kaas fóru og lögðu sig aftur, en ég klæddi mig og raðaði niður í bakpokann. Ég var hræddur, en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Stefnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.