Stefnir - 01.10.1951, Síða 56

Stefnir - 01.10.1951, Síða 56
54 STEFNIR lífið í hitabeltinu hafði kennt mér að hugrekki er það, að sigr- ast á hræðslunni, og mér hafði tekist það áður, þegar á reið. Þegar sólin kom upp við sjón- deildarhringinn, stóðum við Mary fyrir utan rannsóknarstofnunina og horfðum útyfir austurhlíð eld- fjallsins, þangað sem nýja hraun- ið var. Það rauk lítið eitt úr því og Mary sagði mér hvað það merkti. Það var byrjað að sjóða, en hafði ekki enn byrjað að senda frá sér brennandi heita og eitraða gufuna. Mary var föl og það blik- aði á tár í greindarlegum augum hennar. „Verðið þér með?“ spurði hún og af raddblænum skildist mér, að „hugrakkasti og áræðnasti hvíti maðurinn í hitabeltinu“ neitað að fara yfir eldfjallið í því ástandi, sem það nú var. Mér varð hugsað til þess, sem gamli óberstinn hafði sagt við mig, áður en ég fór frá Nairobi: „Þetta er engin skipun lautinant. Þetta er þjónusta, sem ég bið yð- ur um.“ En mér varð einnig hugs- að um steikjandi heitan sólskins- dag við Viktoríuvatnið fyrir mörgum árum, þegar óberstinn bjargaði lifi mínu. Ég kinkaði kolli og tók í hönd Mary. „Ég er til“, sagði ég og kastaði á mig bakpokanum. Síðan klifr- uðum við af stað yfir eldfjallið. „Brjálæði, sjálfsmorð“, heyrð- um við fyrir aftan okkur. Kaas stóð á svölunum —- enn í náttföt- um — og palaði með höndunum. „Mary! Komdu! Ég banna þér að fara. Komdu til baka. Ég sá Mary snúa sér við og hrysta höfuðið um leið og augu hennar hvíldu í síðasta skipti á manninum, sem hafði gefið henni svo fögur loforð um að lifa sam- an í blíðu og stríðu. „Ég kem aldrei aftur!“ Þegar við höfðum farið yfir stíginn sem bugðaðist eftir hlíð- inni, sex hundruð metrum neðan við gýginn, komum við að nýja hrauninu, ljósleita frá 1912, sem teygði sig með jöfnum halla eftir fjallshlíðinni og niður í dalinn, þar sem flugvélin beið, 2 km. af hrauni — þaraf 180 metrar beint að bergveggnum sem sprakk 1912. Mary bað mig að stanza, og ég leit spyrjandi á hana. „Láttu mig fara á undan,“ sagði hún, „ég þekki leiðina.“ Ég leyfði henni að komast framhjá. Hægt og varlega fetuðum við okk- ur í áttina til þunnu, rjúkandi hraunskorpunnar. Fyrsta brennisteinsgufan kom með vindinum á móti okkur — ef kæmi mikið af slíku, myndu hin eitruðu brennisteinsefni brátt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Stefnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.