Stefnir - 01.10.1951, Síða 66

Stefnir - 01.10.1951, Síða 66
64 STEFNIR handa um félagsmyndun og boð- að var til stofnfundar í Búðardal 9. okt. s.l. Á fundinum mættu um 40 ungir menn úr öllum hreppum sýslunnar. Af hálfu stambands- stjórnar sátu fundinn: Jónas Rafn ar alþm. og Gunnar Helgason er- indreki. Bar fundurinn það með sér, að Sjálfstæðisflokkurinn á miklu fylgi að fagna hjá unga fólkinu í Dalasýslu og það er staðráðið í því, að tryggja Sjálf- stæðisflokknum sigur í kjördæm- inu í næslu kosningum. I vetur verður unnið að söfnun nýrra fé- laga, en á síðustu vikum hafa bæzt margir nýir félagar í sam- tökin. Form. félagsins er Elís G. Þorsteinsson Búðardal. Haustmót á Selfossi. Ungir Sjálfstæðismenn á Suð- vesturlandi hafa undanfarin ár efnt til sameiginlegs móts hvert haust, og hafa þau mót yfirleitt verið haldin í Árnessýslu. Haust- mótið í ár var haldið að Tryggva- skála og sóttu það ungir Sjálf- stæðismenn frá sjö félögum. Mót ið var í alla staði hið ánægjuleg- asta og sýndi vel þá góðu sam- vinnu er þessi félög hafa sín á milli í baráttunni fyrir sameigm- legum málstað. Á mótinu flutti Gunnar Thoroddsen borgarstjóri ræðu, en auk hans töluðu: Magn- ús Jónsson form. S. U. S. Ásgeir Pétursson form. Heimdallar, Jón Þorgilsson form. Fjölnis í Rang. Hilmar Biering frá Stefni í Hafn- arfirði og Gunnar Sigurðsson form. IJéraðssambands ungra Sjálfstæðismanna í Árn. Auk þess voru skemmtiatriði og dans. Vetrarstarfsemi. Félög ungra Sjálfstæðismanna eru nú starfandi í næstum öllurn kjördæmum landsins. Hefur fé- lagatala flestra þessara félaga vax ið hröðum skrefum á síðustu ár- um og samtökin eflst að miklum mun. í vetur munu þau félög sem starfandi eru í þéttbýlinu halda uppi öflugri starfsemi með funda- höldum, fræðslunámskeiðum og kvöldvökum, en í dreifbýlinu er erfiðara um vik um vetrartímann varðandi öll fundarhöld og sam- komur bæði vegna samgönguerf- iðleika og fólksfæðar, en þrátt fyrir það starfa sum félögin í sveitunum af miklum krafti á veturna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Stefnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.