Blik - 01.04.1955, Blaðsíða 11

Blik - 01.04.1955, Blaðsíða 11
B L I K 9 á skömmum tíma. Menn og heil- ar þjóðir geta blindast svo, að helmyrkur efnishyggjunnar grúfi yfir öllum orðum þeirra og gjörðum. Þau eru súr, sagði ref- urinn. Og efnishyggjumennirnir telja sér trú um og vilja telja öðrum trú um það, að skóla- ganga og aukin þekking sé e'nskis virði, af því að það eyk- ur gjöldin í ríkissjóð og til bæj- ar- og sveitarfélaga. Oft heyrist um það rætt, að íslendingar eyði svo miklu í sín skólamál, að engin þjóð komist þar til jafns og sé þetta óverj- andi atferli. Hvers vegna mættum við ekki eyða tiltölulega meiru í skóla og menntamál en aðrar þjóðir? verður mér á að spyrja. Er hér um að ræða eyðslu f jármuna til ómerkrar eða fánýtrar starf- semi? Hinu fyrra munu menn svara á mismunandi vegu. En ég hefi þar ákveðnar skoðanir, sem faíla í svipaðan farveg og álit margra annarra. Síðar mun ég færa rök að því, að skóla- ganga og aukin þekking, sem í flestum tilfellum er ávöxtur hennar og tvímælalaust á að vera það, er ekki einskis virði fyrir menntuð, nútíma þjóðfélög og einstaklinga. Hitt ber svo að hafa í huga, að mörg lönd eyða til mennta- mála hlutfallslega svipaðri upp- hæð og við íslendingar eða um 18 % af útgjöldum ríkisins. Teldi ég það síður en svo lofsvert, ef framlag til menntamála yrði skorið niður t. d. til þess að standa straum af kostnaði við stofnun íslenzks hers og her- mála í landinu. En svo að segja allar aðrar þjóðir en við Islend- ingar eyða miklum hluta þjóðar- teknanna til hermála. Þarna er stór útgjaldaliður, sem við hér á landi erum laus við. I sam- bandi við þjálfun hermanna eru ýmsir skólar nauðsynlegir t. d. foringjaskólar. Það ætti að vera okkur Is- lendingum metnaðarmál að eyða meira fé en nokkur önnur þjóð til skóla og menntamála og ekki einum eyri til hermála. Jafn- framt verður að tryggja það, að fjármunum þeim, sem til þess- ara mála renna, sé vel varið. Þar má engin óþarfa sóun eiga sér stað. Enginn má misskilja orð mín svo, að eyðslan sé mæli- kvarði á framkvæmdir og fyrir- komulag menntamála. En okk- ur ætti að vera vorkunnarlaust að fylgjast með þessum málum í öðrum löndum og ætíð að velja það, sem bezt reynist og hag- kvæmast bæði hérlendis og er- lendis. Þá getum við með góðri samvizku fórnað miklu fé á alt- ari menntagyðjunnar. Gleymum því ekki, að aðrar þjóðir leggja fram álíka mikið fé til mennta- mála og við, og þar að auki stór-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.