Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1938, Síða 8

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1938, Síða 8
6 Læknar láta þessa getið:1) Hafnarfí. Atvinnuleysi mikið. Borgarfí. Meðalár. Borgarnes. Árferði gott, og héraðsbúum hefir liðið sæmilega. Samt mun velmegun ekki vaxa, og' veldur þar mestu um hin hræðilega farsótt í fé, Deildartunguveikin. Ólafsvíkur. Afkoma héraðsins léleg', en þó ekki verri en undan- farin ár. Dala. Afkomu bænda fer heldur hnignandi. Flateyjar. Árferði varla í meðallagi og afkoma eftir því. Dingeyrar. Afkoma almennings g'óð á árinu. Bændum vegnar betur en áður var. Afkoma þeirra þó lakari en árið á undan. Straumur- inn úr sveitunum heldur áfram. Jarðir leggjast í eyði. Afkoma sjó- manna sæmileg. Verkafólk í kauptúnum hafði g'óða atvinnu við fisk- verkun og frystingu á hvalketi. Flategrar. Meðalár, hvað snertir heilsufar og' afkomu almennings. Hóls. Fiskafli meiri á þessu ári en undanfarin ár. Afkoma fólks hefir jiví heldur batnað, enda veitti ekki af. Ögur. Við sjóinn var afkoma með bezta móti, miðað við síðustu 9—10 ár. Landbúnaðarafkoman í góðu meðallagi. Hestegrar. Afkoma almennings í lakara meðallagi. Hólmavíkur. Afkoma manna til lands og' sjávar heldur góð á árinu. Miðfí. Afkoma þeirra, sem lítið hafa misst af fé sínu, mun yfir- leitt hafa verið góð, en hjá hinuin vitanlega erfið, því að ekki er svo fljótlegt að skipta um búnaðarháttu, þótt skilyrði væru til þess, en þeir, sem verst urðu úti, nutu meiri vorvinnu við vegagerðir o. f). hlunninda. Blönduós. Árferði var hér í meðallagi. Afkoma liefði yfirleitt orðið góð, ef mæðiveikin hefði ekki lagzt á sveitirnar vestan Blöndu. Sauðárkróks. Atvinna manna í kauptúninu Sauðárkróki, sem hefir nær því 1000 íbúa, var með betra móti vegna byggingar á hafnar- garði, sem varð þó ekki Iokið. Ólafsfí. Yfirleitt má segja, að afkoma manna til sjávarins hafi verið dágóð og hin bezta nú í nokkur ár. Akuregrar. Afkoma hænda og héraðsbúa yfirleitt ekki lakari en árið áður, en þó verður fátækraframfæri Akureyrarkaupstaðar þyngra og þyngra. Höfðahverfis. Afkoma manna hér mun, þegar á allt er litið, mega teljast með betra móti, sérstaklega þó útgerðarmanna. Regkdæla. Almenn afkoma svipuð og undanfarin ár. Yfirleitt má segja, að efnahagur sé sæmilegur og menn húi í góðum húsakynn- uin, en vöntun er víða á upphitun. Öxarfí. Verkamönnum á Raufarhöfn var árið mun óhagstæðara en 1937 og sveitarþyngsli, m. a. af því, hálfu meiri i Presthólahreppi nú. í heild sinni varð árið héraðsheildinni hagstætt, því að það varð jiað bændum, sem hér er aðalstéltin. 1) Arsskýrslur (yfirlitskýrslur) hafa borizt úr öllum héruðum nema úr Hvik, Stykkishólms, Bíldudals, Patreksfj. (að mestu leyti), Reykjarfj., Siglufj., Húsa- víkur, Fljótsdals og Rangár.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.