Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1938, Page 9

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1938, Page 9
7 Vopnafí. Afkoma bænda sæmilega góð á árinu. Afkoma manna í kauptúninu í tæpasta lag'i. Hróarstungu. Þrátt fyrir hagstætt árferði verður víst að segja, að efnahagur manna fari versnandi með ári hverju. Sveitarþyngsli aukast árlega, og' ekki er sjáanleg' framundan nein von um, að á- standið batni fyrst um sinn. Seyðisfi. Aflabrögð léleg og almennt atvinnuleysi, og var því af- koma fólks hér í kaupstaðnum með allra versta móti. Sveitarþyngsli jukust og voru þó nóg fyrir. Norðfí. Enn verður að telja almenna afkomu lélega í héraðinu, einkum við sjóinn. Til landsins áraði fremur vel. Af langvarandi bjargarleysi eru menn farnir að flytja héðan, og leita flestir suður á Suðurnes og til Reykjavíkur, en aðrir til Eyjafjarðar. Reyðarff. Afkoma fólks á Eskifirði fer síversnandi vegna atvinnu- leysis. Vertíðin á Hornafirði, en þangað sækja bátar héðan, brást algerlega. Ríkissjóður veitti sjómönnum styrk vegna aflabrestsins, kr. 50.00 á mann í heimili, og nam sá styrkur alls fullum 12 þúsund krónum. Á framfærslu hreppsins voru 39 ljölskyldur að fullu og 9 að nokkru leyti auk þeirra, er nutu ellilauna, örorkubóta, barns- meðlaga og sjúkrastyrkja. Framfærslustyrkur nanr 50554 krónum auk atvinnubótastyrks, 11250 kr., og' elli- og örorkubóta, 13500 kr. Styrkir nema því um 125 kr. á hvert mannsbarn í hrep])num. Virð- ist manni sem viturlegra væri að skapa þorpsbúum einhverja þá atvinnumöguleika, að þeir fengju að minnsta kosti að vinna fyrir þeirri upphæð, er þessir styrkir nema, og skapa einhver verðmæti í staðinn. Fer þarna fleira forgörðum en peningarnir einir, svo sem dugur og dáð fólksins, sjálfsbjargarviðleitni manna lamast, kæru- leysi í viðskiptum eykst, baslið og eymdin eyðileggja menn á sál og líkama. Ég er ekki sammála einum kollega mínum (í skýrslu 1936), að vorkenna þurfi lítt þeim þurfalingum, er heilsuna hafa. Það á ekki við hér. Mér finnst þeim helzt vorkunn, er hafa þrek og heilsu til að vinna, en hafa ekkert að vinna og missa að lokum alla lífsgleði og þrek vegna atvinnuskorts. Menn gefast upp á því að róa til fiskjar og fá aldrei fisk, þræla í urðum og skriðum og finna enga mold. Eskfirðingar verða enn ekki ásakaðir með réttu um, að þeir nenni ekki að vinna. Túnrækt og garðrækt eylcst hér ár- lega, janvel þótt aðstæður séu mjög erfiðar. Grasnyt að mestu sótt inn fyrir Hólmaháls, 7—8 km frá þorpinu, og yfir brattan og erfiðan háls að fara. Á Reyðarfirði er afkoma manna að jafnaði betri, rækt- unarmöguleikar meiri, og hafa margir þorpsbúar atvinnu við Kaup- félag Héraðsbúa, sem heita rná, að hafi alla verzlun við bændur í Fljótsdalshéraði. Afkoma sveitabænda í þessu héraði mun lík og annars staðar. Fáskrúðsjj. Fiskveiðar brugðust að mestu leyti eins og undan- farin ár, og var afkoma þeirra, sem fisltveiðar stunduðu, mjög lé- leg, einkum þó hér í Búðakauptúni. Afkoma hinna, sem landbúnað stunduðu, var sæmileg. Bernfj. Afkoma til sveita mátti yfirleitt teljast góð. Til sjávar var afkoma skárri en áður, Fiskgengd var meiri en undanfarin ár, Tals-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.