Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1938, Síða 45

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1938, Síða 45
43 hreppum, sem um getur, ákvað berklaýfirlæknir að framkvæma gegnlýsingar í stórum stíl og' styðjast við niðurstöður berklapróf- anna við val á þeini einstaklingum og heimilum, sem skoðuð yrðu. Var ákveðið að skoða fyrst og fremst allt fólk á þeim heimilum, þar sem öll börn voru Pirquet eða Moro +> svo> eftir því sem við yrði lcomið og tími ynnist til, alla á þeim heimilum, þar sem eitt- hvert barn hafði reynzt tb. —j—, og loks ýrnsa grunsamlega einstakl- inga, eftir því sem til næðist. Gegnlýsingar þessar voru svo fram- kvæmdar hér á Eyrarbakka af berklayfirlækni um miðjan júní- mánuð, en sökum þess, hve áliðið var sumars, reyndist torvelt að ná öllum þeim til skoðunar, sem þurft hefði og ætlunin var. Alls voru gegnlýstir 353 menn frá 113 heimilum. Hjá engum hinna skoð- uðu sást „cavum“ með nokkurri vissu, en ákveðið var að gera sýlda- rannsóknir á uppgangi frá öllum þeim, sem grunsamlegir þóttu, en þær rannsóknir reyndust allar neikvæðar. Sú gáta var því enn óráð- in, hver eða hverjir hefðu sáð út smitinu, og ekki varð séð, að írekara væri unnt að aðhafast fyrst um sinn. Ég hélt þó áfram rann- sóknum á uppgangi frá öllum þeim, sem nokkur minnsti grunur gat heinzt að. í þessari lotu var uppgangur rannsakaður frá 29 alls og ræktaður frá 5 af þeim. Þessi leit bar þann árangur, að hinn 17. júlí fannst smit hjá 67 ára gömlum bónda í Gaulverjabæjarhreppi og snemma í ágústmánuði hjá 9 ára gamalli telpu hér á Eyrarbakka og loks hinn 10. október hjá fimmtugri bóndakonu í Gaulverjabæjarhreppi. Nú reis sú spurning, hvort sjúkleiki sá, sem mestum ugg olli í þorp- inu, gæti stafað af innanskólasmiti, og þá, hvort þessi litla stúlka kynni að vera smitvaldurinn. Það, sem benti til þess, að um innan- skólasmit væri að ræða, var sú staðreynd, að þeir, sem sýktust, voru svo að segja einvörðungu börn á skólaaldri, og fyrst nú var fundið smitandi skólabarn, þá virtist í fljótu bragði liggja beinast við að rekja sýkinguna þangað, en ef ekkert skólabarnanna væri smit- andi nema þessi eina litla stúlka, var þó sitt hvað, sem mælti gegn þessu. Fyrst er þá þess að g'eta, að í 2. bekk, sem telpan var í, höfðu ekki veikzt nema 4 börn, að henni meðtalinni, af 20 börnum, sem í bekknum voru, en í 3. beklc höfðu aftur á móti veikzt 10 börn af 21. í öðru lagi var það eftirtektarvert, að hjásætur hennar 2 voru vel frískar, og það sem enn merkilegra var, báðar Moro -f- í vor sem leið. Um sinn verður saga þessa máls ekki sög'ð lengra en til ársloka 1938. Það, sem síðan hefir gerzt, tilheyrir væntanlegri skýrslu fyrir árið 1939. Þar til hún verður skráð, er þess að vænta, að eitthvað verði ljóst af því, sem nú er hulið. 1 maímánuði var gert bei’klapróf í 4 hreppum, Eyrarbakka-, Stokkseyrar-, Sandvíkur- og Ölfuss-. Voru prófuð öll börn á aldrinum 1—15 ára (incl.). Ymist var notað Moro- cða Pirquetpróf eftir aldri barnanna, þó þannig, að í hinum 3 fyrst töldu hreppum var Moropróf notað á aldrinum 1—12 ára (incl.), en í Ölfushrepi 1—10. Breytingin var eingöngu gerð af því, að þegar í Ölfusið kom, var túberkúlínsmyrslið á þrotum og meira ekki fáan- legt. Árangur prófanna var allt af skoðaður eftir 72 klst. Giimsnes. I haust gerði ég túberkúlínpróf á 87 skólabörnum í 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.