Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1938, Page 46

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1938, Page 46
44 hreppum (heftiplástursaðferð). Þar af reyndust 7 jákvæð. Eg varð að fela kennurunum að lesa útkomuna, en tel, að það hafi verið rétt gert. Keflavikur. Var í fyrsta skipti gert berklapróf á skólabörnum í héraðinu, og var útkoman þessi: Grindavík 8% 4~> Keflavík 15,2, Gerðum 10,2, Sandgerði 9,5, Vatnsleysuströnd 11,1 og Hafnarhreppi 28,0,enda hafa fundizt þar berklahreiður. 3. Geislasveppsbólga (actinomycosis). Töflur V—VI. Sjúkdómsins er ekki getið á árinu. 4. Holdsveiki (lepra). Töflur V—VI. S júklingafjöldi 1929—1938: 192!) 19,‘iO 1931 1932 1933 1934 1935 1936 1937 1938 A Laugarnesi 27 24 21 19 19 22 19 18 18 17 í héruðum . . 11 11 10 8 8 9 7 7 6 5 Samtals .... 38 35 31 27 27 31 26 25 24 22 Utan sjúkrahúsa er getið mn 5 sjúklinga í þessum héruðum í árslok: Hóls: 1 (kona 82 ára). Ólafsfj.: 1 (karl 54 ára). Húsavíkur: 2 (karl 57 ára, kona 63). Grímsnes: 1 (karl 69 ára). Læknir Laugarnesspítalans Iætur þessa getið: Sjúklingar voru i ársbyrjun 18, en 1 karlmaður var útskrifaður á árinu sem heilbrigður, svo að í árslok voru 17 sjúklingar, sem skipt- ust þannig eftir tegund veikinnar: L. tuberosa: 7 karlar og 6 konur. L. anaesthet.: 1 karl og' 3 konur. Sjúklingurinn, sem leyft var að fara heim, var frá Vík í Héðins- firði. Kom hann hing'að 13. febr. 1926 og hafði því dvalið hér í full 12 ár, er hann fór héðan 23. maí. Áður en hann fór, var gerð á hon- um nákvæm rannsókn: blóðrannsókn, smásjárrannsókn frá örvef, augnarannsókn o. s. frv., og þar sem ekki fundust nein merki um virka lepra, fékk hann heimfararleyfi, enda sótti hann það mjög fast og fjölskylda hans. Hann fékk nákvæm fyrirmæli um varúð í um- gengni á heimili sínu og við aðra, og eins fékk hann með sér Chaul- moogra-olíu til þess að nota eftir ákveðnum reglum, sem hann var vel kunnugur héðan af spítalanum, og síðan hefir hann fengið viðbót, þó að vitanlega hafi ekki borið neitt á holdsveiki. Eins fékk hann ýtarlega áminningu um að leita þegar læknis, ef eitthvað bæri út af, sem grunsamlegt gæti verið, og draga ekki dul á, að hann hefði fengið þenna sjúkdóm. Af stærri aðgerðum má nefna amput. crur. sin. vegna mal. perfor. ped. Var hún gerð í Landsspítalanum, en sjúklingurinn þegar fluttur hingað að aðgerð lokinni. Eins og áður hafa margir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.